Dagskrá 122. þingi, 136. fundi, boðaður 1998-05-28 23:59, gert 29 16:43
[<-][->]

136. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. maí 1998

að loknum 135. fundi.

---------

  1. Búnaðarlög, stjfrv., 368. mál, þskj. 599 (með áorðn. breyt. á þskj. 1325). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 544. mál, þskj. 929 (með áorðn. breyt. á þskj. 1279). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd, stjfrv., 558. mál, þskj. 947 (með áorðn. breyt. á þskj. 1277), brtt. 1453. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Stjórn fiskveiða og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frv., 639. mál, þskj. 1095 (með áorðn. breyt. á þskj. 1280). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 654. mál, þskj. 1127 (með áorðn. breyt. á þskj. 1366). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, stjfrv., 655. mál, þskj. 1128 (með áorðn. breyt. á þskj. 1365, 1404). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Vegáætlun 1998--2002, stjtill., 378. mál, þskj. 676, nál. 1243, brtt. 1244. --- Síðari umr.
  8. Langtímaáætlun í vegagerð, stjtill., 379. mál, þskj. 677, nál. 1245, brtt. 1246. --- Síðari umr.
  9. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 509. mál, þskj. 879. --- 3. umr.
  10. Póstþjónusta, stjfrv., 510. mál, þskj. 880, nál. 1239, brtt. 1240. --- 2. umr.
  11. Leigubifreiðar, stjfrv., 519. mál, þskj. 890, nál. 1137, brtt. 1138. --- 2. umr.
  12. Skipulag ferðamála, stjfrv., 546. mál, þskj. 931, nál. 1321, brtt. 1322. --- 2. umr.
  13. Eftirlit með skipum, stjfrv., 593. mál, þskj. 1005, nál. 1323. --- 2. umr.
  14. Vegtenging milli lands og Eyja, þáltill., 448. mál, þskj. 775, nál. 1320. --- Síðari umr.
  15. Loftferðir, stjfrv., 201. mál, þskj. 1099, frhnál. 1182, brtt. 1100 og 1433. --- Frh. 3. umr.
  16. Flugmálaáætlun 1998--2001, stjtill., 207. mál, þskj. 217, nál. 1139, brtt. 1140. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  17. Lögmenn, stjfrv., 57. mál, þskj. 57, nál. 1040, brtt. 1041, 1212 og 1253. --- 2. umr.
  18. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 311. mál, þskj. 391, nál. 1270, brtt. 1271. --- 2. umr.
  19. Almenn hegningarlög, stjfrv., 521. mál, þskj. 892, nál. 1295, brtt. 1346. --- 2. umr.
  20. Almenn hegningarlög, stjfrv., 522. mál, þskj. 893, nál. 1254, brtt. 1255. --- 2. umr.
  21. Söfnunarkassar, frv., 156. mál, þskj. 156, nál. 1293. --- 2. umr.
  22. Happdrætti Háskóla Íslands, frv., 174. mál, þskj. 174, nál. 1293. --- 2. umr.
  23. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frv., 483. mál, þskj. 819, nál. 1294. --- 2. umr.
  24. Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, þáltill., 173. mál, þskj. 173, nál. 1385. --- Síðari umr.
  25. Áfengislög, stjfrv., 478. mál, þskj. 813, nál. 1327, brtt. 1328 og 1434. --- 2. umr.
  26. Lögreglulög, stjfrv., 520. mál, þskj. 891, nál. 1331. --- 2. umr.
  27. Áfengis- og vímuvarnaráð, stjfrv., 479. mál, þskj. 814, nál. 1260. --- 2. umr.
  28. Fyrirkomulag áfengisverslunar, frv., 394. mál, þskj. 715, nál. 1355. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tk..
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Skipting aukinna aflaheimilda (athugasemdir um störf þingsins).