Dagskrá 125. þingi, 106. fundi, boðaður 2000-05-04 23:59, gert 6 12:11
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. maí 2000

að loknum 105. fundi.

---------

  1. Íslensk málnefnd, stjfrv., 501. mál, þskj. 1097, brtt. 1104. --- 3. umr.
  2. Lausafjárkaup, stjfrv., 110. mál, þskj. 1095, brtt. 1113. --- 3. umr.
  3. Þjónustukaup, stjfrv., 111. mál, þskj. 1093, brtt. 1114. --- 3. umr.
  4. Húsgöngu- og fjarsölusamningar, stjfrv., 421. mál, þskj. 1094, brtt. 1115. --- 3. umr.
  5. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv., 225. mál, þskj. 268. --- 3. umr.
  6. Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar, stjtill., 587. mál, þskj. 889, nál. 1102 og 1106. --- Síðari umr.
  7. Fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, stjtill., 586. mál, þskj. 888, nál. 1127. --- Síðari umr.
  8. Flugmálaáætlun 2000--2003, stjtill., 299. mál, þskj. 516, nál. 989. --- Síðari umr.
  9. Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, stjfrv., 189. mál, þskj. 219, nál. 1021, brtt. 1022. --- 2. umr.
  10. Vegalög, stjfrv., 322. mál, þskj. 572, nál. 990, brtt. 991. --- 2. umr.
  11. Atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða, frv., 618. mál, þskj. 1023. --- 1. umr.
  12. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frv., 619. mál, þskj. 1024. --- 1. umr.
  13. Fjarskipti, frv., 629. mál, þskj. 1112. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Staðfest samvist, stjfrv., 558. mál, þskj. 860, nál. 1032. --- 2. umr.
  15. Lögreglulög, stjfrv., 467. mál, þskj. 745, nál. 1103. --- 2. umr.
  16. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 628. mál, þskj. 1108. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  17. Yrkisréttur, stjfrv., 527. mál, þskj. 828, nál. 1109. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  18. Lánasjóður landbúnaðarins, frv., 625. mál, þskj. 1090. --- 1. umr.
  19. Höfundalög, stjfrv., 325. mál, þskj. 575, nál. 1110, brtt. 1111. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  20. Hópuppsagnir, stjfrv., 469. mál, þskj. 748, nál. 1122. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  21. Innheimtustofnun sveitarfélaga, stjfrv., 545. mál, þskj. 847, nál. 1123. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  22. Orkunýtnikröfur, stjfrv., 523. mál, þskj. 824, nál. 1124. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  23. Almannatryggingar, stjfrv., 503. mál, þskj. 798, nál. 1125. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  24. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 630. mál, þskj. 1118. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.