Dagskrá 127. þingi, 102. fundi, boðaður 2002-03-21 10:30, gert 22 7:59
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 21. mars 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, stjfrv., 503. mál, þskj. 795, nál. 1004. --- 2. umr.
  2. Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 347. mál, þskj. 468, nál. 907, brtt. 908. --- 2. umr.
  3. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 493. mál, þskj. 783, nál. 1011. --- 2. umr.
  4. Virðisaukaskattur, stjfrv., 315. mál, þskj. 391, nál. 978, brtt. 979. --- 2. umr.
  5. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 550. mál, þskj. 863, nál. 1010. --- 2. umr.
  6. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 378. mál, þskj. 612, nál. 1009 og 1012. --- 2. umr.
  7. Almenn hegningarlög og lögreglulög, stjfrv., 494. mál, þskj. 784, nál. 994, brtt. 995. --- 2. umr.
  8. Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, stjfrv., 427. mál, þskj. 687, nál. 996. --- 2. umr.
  9. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 333. mál, þskj. 424, nál. 980 og 989, brtt. 981. --- 2. umr.
  10. Samgönguáætlun, stjfrv., 384. mál, þskj. 625 (með áorðn. breyt. á þskj. 918). --- 3. umr.
  11. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 639 (með áorðn. breyt. á þskj. 919). --- 3. umr.
  12. Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, stjtill., 599. mál, þskj. 945. --- Frh. fyrri umr.
  13. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 629. mál, þskj. 990. --- 1. umr.
  14. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 616. mál, þskj. 964. --- 1. umr.
  15. Vörur unnar úr eðalmálmum, stjfrv., 620. mál, þskj. 973. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Pistill á heimasíðu viðskiptaráðherra (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Umræðuefni og störf þingsins (um fundarstjórn).
  4. Minnisblað um öryrkjadóminn (umræður utan dagskrár).