Fundargerð 149. þingi, 122. fundi, boðaður 2019-06-13 10:30, stóð 10:33:35 til 23:54:51 gert 14 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

fimmtudaginn 13. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Undirskriftarlistar.

[10:33]

Horfa

Forseti greindi frá undirskriftarlistum sem borist hefðu.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Sameiginleg umsýsla höfundarréttar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 799. mál. --- Þskj. 1260, nál. 1772.

[10:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 3. umr.

Frv. ATG o.fl., 802. mál (samningar við þjónustuaðila). --- Þskj. 1797.

Enginn tók til máls.

[10:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1816).


Frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna, 3. umr.

Stjfrv., 774. mál. --- Þskj. 1798.

Enginn tók til máls.

[10:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1817).


Stjórnsýsla búvörumála, 3. umr.

Stjfrv., 781. mál (flutningur málefna búnaðarstofu). --- Þskj. 1799.

Enginn tók til máls.

[10:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1818).


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 3. umr.

Stjfrv., 784. mál (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi). --- Þskj. 1800.

Enginn tók til máls.

[10:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1819).


Skráning raunverulegra eigenda, 3. umr.

Stjfrv., 794. mál. --- Þskj. 1802.

Enginn tók til máls.

[10:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1820).


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 910. mál (reglugerðarheimild vegna lýsinga). --- Þskj. 1530.

Enginn tók til máls.

[10:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1821).


Meðferð einkamála o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 783. mál (málsmeðferðarreglur o.fl.). --- Þskj. 1804.

Enginn tók til máls.

[10:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1822).

[Fundarhlé. --- 10:42]

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Fiskeldi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712.

[13:00]

Horfa

Umræðu frestað.


Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, 2. umr.

Stjfrv., 710. mál. --- Þskj. 1134, nál. 1561 og 1713.

[15:01]

Horfa

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:29]

Horfa


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 776. mál (stjórn veiða á makríl). --- Þskj. 1236, nál. 1653 og 1766, frhnál. 1814, brtt. 1654 og 1679.

[15:35]

Horfa

[Fundarhlé. --- 16:10]

[17:31]

Horfa

Umræðu frestað.


Kjararáð, 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (launafyrirkomulag). --- Þskj. 554, nál. 1551, brtt. 1552.

[17:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 2. umr.

Stjfrv., 765. mál (breyting á ýmsum lögum). --- Þskj. 1216, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1649.

og

Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 790. mál. --- Þskj. 1251, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1650.

[17:56]

Horfa

[21:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[22:19]

Útbýting þingskjala:


Dýrasjúkdómar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 766. mál (innflutningur búfjárafurða). --- Þskj. 1217, nál. 1674 og 1823.

[22:20]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 23:06]

Út af dagskrá voru tekin 2., 7., 15., 17. og 20.--23. mál.

Fundi slitið kl. 23:54.

---------------