Fundargerð 150. þingi, 45. fundi, boðaður 2019-12-13 10:30, stóð 10:32:01 til 19:44:48 gert 16 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

föstudaginn 13. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Fjáraukalög 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 434, nál. 657 og 670, brtt. 658 og 686.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting ríkisreiknings 2018, 2. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 595, nál. 661.

[10:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 2. umr.

Frv. BHar o.fl., 104. mál (Grænland og Færeyjar). --- Þskj. 104, nál. 653.

[10:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla, 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur). --- Þskj. 361, nál. 654 og 683, frhnál. 711, brtt. 655.

[11:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:28]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:33]

Horfa


Fjáraukalög 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 434, nál. 657 og 670, brtt. 658 og 686.

[13:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Búvörulög og tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 488, nál. 697 og 700.

[14:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar). --- Þskj. 597, nál. 679, brtt. 725.

[15:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (aflýsingar). --- Þskj. 461, nál. 659.

[15:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sviðslistir, 2. umr.

Stjfrv., 276. mál. --- Þskj. 305, nál. 651, brtt. 652.

[16:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023, síðari umr.

Stjtill., 102. mál. --- Þskj. 102, nál. 695, brtt. 696.

[16:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimta opinberra skatta og gjalda, 2. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 355, nál. 673.

[16:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning raunverulegra eigenda, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 452. mál. --- Þskj. 629.

[16:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynrænt sjálfræði, 1. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 469. mál (skráning kyns). --- Þskj. 684.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 202. mál (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis). --- Þskj. 215, nál. 672.

[16:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, 2. umr.

Stjfrv., 315. mál (alþjóðlegar skuldbindingar). --- Þskj. 356, nál. 681.

[16:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 2. umr.

Stjfrv., 316. mál (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur). --- Þskj. 357, nál. 703.

[17:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, síðari umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 665.

[17:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, síðari umr.

Þáltill. HSK o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36, nál. 664.

[17:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landlæknir og lýðheilsa, 2. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 62. mál (skrá um heilabilunarsjúkdóma). --- Þskj. 62, nál. 663.

[17:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 2. umr.

Stjfrv., 393. mál (lenging fæðingarorlofs). --- Þskj. 529, nál. 705, brtt. 720.

[18:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 471. mál (framlenging). --- Þskj. 687.

[19:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[19:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 15., 20. og 23.--25. mál.

Fundi slitið kl. 19:44.

---------------