Fundargerð 150. þingi, 46. fundi, boðaður 2019-12-16 10:30, stóð 10:30:41 til 02:38:08 gert 17 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

mánudaginn 16. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Helga Seljans.

[10:30]

Horfa

Forseti minntist Helga Seljans, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 10. desember sl.

[Fundarhlé. --- 10:35]


Frestun á skriflegum svörum.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[10:40]

Horfa

[10:41]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:42]

Horfa


Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 319. mál. --- Þskj. 362, nál. 721 og 744, brtt. 722.

[10:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almennar íbúðir, 2. umr.

Stjfrv., 320. mál (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning o.fl.). --- Þskj. 363, nál. 735 og 745, brtt. 736.

[12:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 381. mál. --- Þskj. 487, nál. 713, brtt. 714.

[13:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán, 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (efling neytendaverndar o.fl.). --- Þskj. 240, nál. 718 og 737, brtt. 719 og 738.

[13:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um skatta, 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (vistvæn ökutæki o.fl.). --- Þskj. 596, nál. 741, brtt. 742.

[13:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga og sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 391. mál (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði). --- Þskj. 524, nál. 716 og 746, brtt. 740.

[14:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 449. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 625, nál. 731, 748 og 750.

[14:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga, síðari umr.

Þáltill. IngS og GIK, 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 743.

[15:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 129. mál (hækkun starfslokaaldurs). --- Þskj. 129, nál. 723.

[16:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynrænt sjálfræði, 2. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 469. mál (skráning kyns). --- Þskj. 684.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 471. mál (framlenging). --- Þskj. 687.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:48]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:50]


Tilhögun þingfundar.

[18:31]

Horfa

Forseti greindi frá því að að loknum atkvæðagreiðslum sem færu í hönd yrði gert fundarhlé fyrir nefndafundi.


Afbrigði um dagskrármál.

[18:32]

Horfa


Staðfesting ríkisreiknings 2018, frh. 2. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 595, nál. 661.

[18:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 2. umr.

Frv. BHar o.fl., 104. mál (Grænland og Færeyjar). --- Þskj. 104, nál. 653.

[18:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur). --- Þskj. 361, nál. 654 og 683, frhnál. 711, brtt. 655.

[18:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Búvörulög og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 488, nál. 697 og 700.

[18:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Búvörulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar). --- Þskj. 597, nál. 679, brtt. 725.

[18:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (aflýsingar). --- Þskj. 461, nál. 659.

[19:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sviðslistir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 276. mál. --- Þskj. 305, nál. 651, brtt. 652.

[19:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 102. mál. --- Þskj. 102, nál. 695, brtt. 696.

[19:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 762).


Innheimta opinberra skatta og gjalda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 355, nál. 673.

[19:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skráning raunverulegra eigenda, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 452. mál. --- Þskj. 629.

[19:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 202. mál (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis). --- Þskj. 215, nál. 672.

[19:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 315. mál (alþjóðlegar skuldbindingar). --- Þskj. 356, nál. 681.

[19:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 316. mál (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur). --- Þskj. 357, nál. 703.

[19:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 665.

[19:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 765).


Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, frh. síðari umr.

Þáltill. HSK o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36, nál. 664.

[19:18]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 766).


Landlæknir og lýðheilsa, frh. 2. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 62. mál (skrá um heilabilunarsjúkdóma). --- Þskj. 62, nál. 663.

[19:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 393. mál (lenging fæðingarorlofs). --- Þskj. 529, nál. 705, brtt. 720.

[19:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 319. mál. --- Þskj. 362, nál. 721 og 744, brtt. 722.

[19:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almennar íbúðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 320. mál (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning o.fl.). --- Þskj. 363, nál. 735 og 745, brtt. 736.

[19:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 381. mál. --- Þskj. 487, nál. 713, brtt. 714.

[20:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Neytendalán, frh. 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (efling neytendaverndar o.fl.). --- Þskj. 240, nál. 718 og 737, brtt. 719 og 738.

[20:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum um skatta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (vistvæn ökutæki o.fl.). --- Þskj. 596, nál. 741, brtt. 742.

[20:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjustofnar sveitarfélaga og sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 391. mál (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði). --- Þskj. 524, nál. 716 og 746, brtt. 740.

[20:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 449. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 625, nál. 731, 748 og 750.

[20:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga, frh. síðari umr.

Þáltill. IngS og GIK, 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 743.

[20:51]

Horfa


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 129. mál (hækkun starfslokaaldurs). --- Þskj. 129, nál. 723.

[21:10]

Horfa


Kynrænt sjálfræði, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 469. mál (skráning kyns). --- Þskj. 684.

[21:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vegalög, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 471. mál (framlenging). --- Þskj. 687.

[21:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 481. mál. --- Þskj. 727.

[21:17]

Horfa

[21:18]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 774).

[Fundarhlé. --- 21:18]


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 480. mál. --- Þskj. 717.

[21:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 458. mál (stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.). --- Þskj. 645.

[21:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 450. mál (staðgreiðsla, álagning o.fl.). --- Þskj. 626.

[02:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 1. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 627.

[02:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[02:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 02:38.

---------------