Fundargerð 151. þingi, 24. fundi, boðaður 2020-11-24 13:30, stóð 13:30:19 til 23:42:06 gert 25 8:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

þriðjudaginn 24. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Páls Péturssonar.

[13:30]

Horfa

Forseti minntist Páls Péturssonar, fyrrverandi alþingsmanns og ráðherra, sem lést 23. nóv. sl.

[Fundarhlé. --- 13:34]


Breyting á starfsáætlun.

[13:39]

Horfa

Forseti gat þess að 2. umr. fjárlaga frestaðist fram í desember.

[13:41]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[13:42]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sunna Rós Víðisdóttir tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar, 3. þm. Reykv. n.

Kjörbréf Sunnu Rósar Víðisdóttur var samþykkt.


Drengskaparheit.

[13:42]

Horfa

Sunna Rós Víðisdóttir, 3. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:43]

Horfa


Niðurskurður fjárframlaga til Landspítala.

[13:44]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Þjónusta sálfræðinga og geðlækna.

[13:50]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Framlög til lífeyrisþega.

[13:57]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Útflutningur á óunnum fiski.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Húsakostur Landakots og sóttvarnaaðgerðir.

[14:12]

Horfa

Spyrjandi var Sara Elísa Þórðardóttir.


Sóttvarnaaðgerðir í framhaldsskólum.

[14:20]

Horfa

Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 216. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 218, nál. 366.

[14:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 217. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 219, nál. 367.

[14:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 218. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 220, nál. 368.

[14:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 219. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 221, nál. 369.

[14:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 220. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.). --- Þskj. 222, nál. 370.

[14:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 221. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 223, nál. 371.

[14:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber fjármál, 2. umr.

Stjfrv., 6. mál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall). --- Þskj. 6, nál. 364.

[14:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 23. mál. --- Þskj. 23, nál. 377.

[16:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þinglýsingalög, 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (greiðslufrestun). --- Þskj. 206, nál. 376.

[16:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginnn, fyrri umr.

Stjtill., 315. mál (Hugverkaréttindi). --- Þskj. 351.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Opinber stuðningur við nýsköpun, 1. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 362.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Tækniþróunarsjóður, 1. umr.

Stjfrv., 321. mál. --- Þskj. 361.

[18:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 375.

[18:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 99. mál (kosningarréttur). --- Þskj. 100.

[22:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 100. mál (málskot í meiðyrðamálum). --- Þskj. 101.

[23:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 102. mál. --- Þskj. 103.

[23:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 104. mál. --- Þskj. 105.

[23:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[23:39]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. og 22.--25. mál.

Fundi slitið kl. 23:42.

---------------