Fundargerð 153. þingi, 101. fundi, boðaður 2023-05-02 13:30, stóð 13:32:32 til 18:38:02 gert 3 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

þriðjudaginn 2. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ólafs G. Einarssonar, fyrrverandi forseta Alþingis.

[13:32]

Horfa

Forseti minntist Ólafs G. Einarssonar, fyrrverandi alþingismanns, ráðherra og forseta Alþingis, sem lést 27. apríl sl.

[Fundarhlé. --- 13:36]


Afsal þingmennsku.

[13:45]

Horfa

Forseti las bréf frá Haraldi Benediktssyni, 5. þm. Norðvest., þar sem hann afsalar sér þingmennsku.


Varamenn taka þingsæti.

[13:47]

Horfa

Forseti tilkynnti að Friðjón R. Friðjónsson tæki sæti Hildar Sverrisdóttur, 5. þm. Reykv. s. og að Helgi Héðinsson tæki sæti Þórarins Inga Péturssonar, 9. þm. Norðaust.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:47]

Horfa

Forseti tilkynnti að Njáll Trausti Friðbertsson tæki sæti sem aðalmaður í fjárlaganefnd og að Teitur Björn Einarsson yrði varamaður í sömu nefnd. Forseti tilkynnti einnig að Teitur Björn Einarsson tæki sæti sem aðalmaður í utanríkismálanefnd og tæki jafnframt sæti í atvinnuveganefnd.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:48]

Horfa

Forseti tilkynnti að skýrsla Ríkisendurskoðunar hefði verið send til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til umfjöllunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Endurskoðun reglugerðar um hollustuhætti. Fsp. AIJ, 968. mál. --- Þskj. 1513.

Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. HildS, 937. mál. --- Þskj. 1467.

[13:48]

Horfa


Breyting á starfsáætlun.

[13:49]

Horfa

Forseti tilkynnti þá breytingu á starfsáætlun að fimmtudagurinn 4. maí yrði nefndadagur.

[13:49]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:51]

Horfa


Afglæpavæðing vörslu neysluskammta.

[13:51]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Samningar ríkisstjórnarinnar.

[14:06]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skerðingar í almannatryggingakerfinu.

[14:13]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Sameining framhaldsskóla.

[14:20]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Matvælaöryggi og stuðningur við landbúnað.

[14:28]

Horfa

Spyrjandi var Ingibjörg Isaksen.


Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1028. mál. --- Þskj. 1637.

[14:36]

Horfa

Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.). --- Þskj. 419, nál. 1512 og 1591.

[14:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hafnalög, 2. umr.

Stjfrv., 712. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1087, nál. 1589.

[14:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (orkuskipti). --- Þskj. 679, nál. 1479 og 1597.

[14:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 538. mál (aflvísir). --- Þskj. 680, nál. 1585 og 1607.

[14:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 539. mál (rafvæðing smábáta). --- Þskj. 681, nál. 1482 og 1598.

[15:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, 3. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 1339, nál. 1658 og 1672.

[15:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl., síðari umr.

Stjtill., 805. mál (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.). --- Þskj. 1240, nál. 1627.

[16:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030, síðari umr.

Stjtill., 689. mál. --- Þskj. 1060, nál. 1640.

[16:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tónlist, 2. umr.

Stjfrv., 542. mál. --- Þskj. 684, nál. 1647.

[16:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1119, nál. 1659 og 1664.

[16:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkuveita Reykjavíkur, 2. umr.

Stjfrv., 821. mál (starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga). --- Þskj. 1266, nál. 1646.

[17:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landeyjahöfn.

Álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 398. mál. --- Þskj. 437.

[17:28]

Horfa


Störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022.

Skýrsla samstrh., 984. mál. --- Þskj. 1532.

[17:54]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------