Fundargerð 154. þingi, 61. fundi, boðaður 2024-01-31 15:00, stóð 15:01:35 til 16:19:41 gert 31 16:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

miðvikudaginn 31. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

Starfsfólk starfsmannaleiga. Fsp. ValÁ, 566. mál. --- Þskj. 714.

Fjárheimildir Samkeppniseftirlitsins. Fsp. ÞorbG, 548. mál. --- Þskj. 647.


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingar á dagskrá þingfundar.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurnum.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 617. mál (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 923, nál. 969.

[15:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 2. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis). --- Þskj. 924, nál. 970.

[15:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlitsstörf byggingarstjóra.

Beiðni um skýrslu BLG o.fl., 615. mál. --- Þskj. 921.

[16:10]

Horfa


Endurskoðendur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 184. mál (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.). --- Þskj. 186.

[16:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 975).


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 592. mál (leiðrétting). --- Þskj. 882.

[16:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 617. mál (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 923, nál. 969.

[16:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, frh. 2. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis). --- Þskj. 924, nál. 970.

[16:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:19.

---------------