Fundargerð 154. þingi, 71. fundi, boðaður 2024-02-13 13:30, stóð 13:30:24 til 14:14:09 gert 13 15:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

þriðjudaginn 13. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning forseta.

[13:31]

Horfa

Forseti gat þess að Karl Sigurbjörnsson biskup væri látinn.


Frestun á skriflegum svörum.

Viðvera herliðs. Fsp. AIJ, 607. mál. --- Þskj. 910.

[13:32]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum um 2. og 3. dagskrármál.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 922, nál. 1030.

[14:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu, síðari umr.

Stjtill., 558. mál. --- Þskj. 691, nál. 1040.

[14:10]

Horfa

[14:13]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1043).

[14:13]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. mál.

Fundi slitið kl. 14:14.

---------------