Fundargerð 154. þingi, 83. fundi, boðaður 2024-03-11 15:00, stóð 15:01:46 til 16:39:42 gert 12 10:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

mánudaginn 11. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kári Gautason tæki sæti Jódísar Skúladóttur, 10. þm. Norðaust., Hákon Hermannsson tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 8. þm. Norðvest., og að Brynja Dan Gunnarsdóttir tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar, 5. þm. Reykv. n.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Hákonar Hermannssonar.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Hákon Hermannsson, 8. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Endurnýting örmerkja. Fsp. NTF, 586. mál. --- Þskj. 834.

Lífeyrir almannatrygginga. Fsp. BLG, 612. mál. --- Þskj. 918.

Kostnaður vegna skemmda á húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fsp. BirgÞ, 622. mál. --- Þskj. 928.

[15:04]

Horfa


Leiðrétting á vísun til nefndar.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að skýrsla um framkvæmd EES-samningsins, sem rædd var á 82. fundi, hefði átt að fara til umræðu í utanríkismálanefnd.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Fjármögnun kjarasamninga.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Lögbrot og eftirlit á innri landamærum.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Efnahagsstjórn og kjarasamningar.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Breytingar á lögum um útlendinga.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Áætlanir um uppbyggingu húsnæðis.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Skýrsla um Hvassahraunsflugvöll.

[15:45]

Horfa

Spyrjandi var Njáll Trausti Friðbertsson.


Sérstök umræða.

Fíknisjúkdómurinn.

[15:52]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.

Fundi slitið kl. 16:39.

---------------