Fundargerð 154. þingi, 82. fundi, boðaður 2024-03-07 10:30, stóð 10:31:32 til 17:36:22 gert 8 8:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

fimmtudaginn 7. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Öryggisráðstafanir íslenskra stjórnvalda í tengslum við fjölskyldusameiningar Palestínubúa.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Endurskoðun afstöðu gagnvart frystingu greiðslna til UNRWA.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Hækkun stýrivaxta og áhrif þeirra á verðbólgu.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Staða launafólks á Íslandi.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Aðkoma ríkisins að gerð kjarasamninga.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Fjölmiðlar, 2. umr.

Stjfrv., 32. mál (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.). --- Þskj. 32, nál. 1108.

[11:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Orkustofnun og raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 29. mál (Raforkueftirlitið). --- Þskj. 1170.

[11:12]

Horfa


Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1180).


Barnaverndarlög, 3. umr.

Stjfrv., 629. mál (endurgreiðslur). --- Þskj. 937.

[11:12]

Horfa


Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1181).


Sérstök umræða.

Samkeppni og neytendavernd.

[11:13]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Dýrasjúkdómar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 483. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 531, nál. 1173.

[11:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, fyrri umr.

Þáltill. ESH o.fl., 222. mál. --- Þskj. 225.

[12:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Dánaraðstoð, 1. umr.

Frv. KSJS o.fl., 771. mál. --- Þskj. 1168.

[12:38]

Horfa

Umræðu frestað.


Framkvæmd EES-samningsins.

Skýrsla utanrrh., 581. mál. --- Þskj. 787.

[13:26]

Horfa

Umræðu lokið.

[Skýrslan átti að ganga til utanrmn.; sjá leiðréttingu á næsta fundi.]

[Fundarhlé. --- 16:22]


Slit ógjaldfærra opinberra aðila, 1. umr.

Stjfrv., 705. mál. --- Þskj. 1054.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Dánaraðstoð, frh. 1. umr.

Frv. KSJS o.fl., 771. mál. --- Þskj. 1168.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 17:36.

---------------