Fundargerð 150. þingi, 33. fundi, boðaður 2019-11-18 15:00, stóð 15:01:19 til 17:18:18 gert 19 8:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

mánudaginn 18. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ómar Ásbjörn Óskarsson tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðvest., og Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Móttaka undirskriftalista.

[15:02]

Horfa

Forseti gat þess að hann hefði tekið við undirskriftalista með nöfnum rúmlega 180.000 evrópskra borgara um að grípa til aðgerða til að stöðva eyðingu villtra laxastofna.


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Kolefnisskattur og kostnaður aðgerða til að minnka losun kolefnis. Fsp. BirgÞ, 218. mál. --- Þskj. 231.

[15:03]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Ummæli fjármálaráðherra og orðspor Íslands.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Hæfi sjávarútvegsráðherra.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Samskipti Sjúkratrygginga og hjúkrunarheimila.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Landsvirkjun og upplýsingalög.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Traust almennings í garð sjávarútvegskerfisins.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Hagsmunatengsl.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Landsvirkjun.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 125. mál (gildissvið). --- Þskj. 125, nál. 418.

[15:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, síðari umr.

Þáltill. forsætisnefndar, 232. mál. --- Þskj. 250, nál. 420.

[15:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 187. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 189, nál. 478.

[16:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 188. mál (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 190, nál. 479.

[16:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 189. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 191, nál. 480.

[16:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 270. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.). --- Þskj. 299, nál. 481.

[16:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 271. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.). --- Þskj. 300, nál. 482.

[16:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 272. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 301, nál. 483.

[16:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 273. mál (fjármálaþjónusta, neytendavernd.). --- Þskj. 302, nál. 484.

[16:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 274. mál (heilbrigði dýra, plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 303, nál. 485.

[16:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, síðari umr.

Stjtill., 275. mál. --- Þskj. 304, nál. 486.

[16:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:25]


Úttekt á starfsemi Menntamálastofnunar.

Beiðni um skýrslu HBH o.fl., 379. mál. --- Þskj. 471.

[16:36]

Horfa


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frh. 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 125. mál (gildissvið). --- Þskj. 125, nál. 418.

[16:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, frh. síðari umr.

Þáltill. forsætisnefndar, 232. mál. --- Þskj. 250, nál. 420.

[16:40]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 510).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 187. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 189, nál. 478.

[16:40]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 511).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 188. mál (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 190, nál. 479.

[16:41]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 512).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 189. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 191, nál. 480.

[16:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 513).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 270. mál (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.). --- Þskj. 299, nál. 481.

[16:43]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 514).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 271. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.). --- Þskj. 300, nál. 482.

[16:43]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 515).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 272. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 301, nál. 483.

[16:44]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 516).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 273. mál (fjármálaþjónusta. Neytendavernd.). --- Þskj. 302, nál. 484.

[16:45]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 517).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 274. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 303, nál. 485.

[16:45]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 518).


Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, frh. síðari umr.

Stjtill., 275. mál. --- Þskj. 304, nál. 486.

[16:46]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 519).


Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 381. mál. --- Þskj. 487.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Búvörulög og tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 488.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[17:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:18.

---------------