Fundargerð 154. þingi, 22. fundi, boðaður 2023-11-06 15:00, stóð 15:00:21 til 16:01:31 gert 6 16:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

mánudaginn 6. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Bjarna Guðnasonar

[15:00]

Horfa

Forseti minntist Bjarna Guðnasonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 27. október sl.

[Fundarhlé. --- 15:04]


Varamenn taka þingsæti.

[15:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að Björgvin Jóhannesson tæki sæti Vilhjálms Árnasonar, 4. þm. Suðurk., Sigurður Tyrfingsson tæki sæti Guðmundar Inga Kristinssonar, 4. þm. Suðuvest., Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir tæki sæti Hafdísar Hrannar Hafsteinsdóttur, 7. þm. Suðurk., Halldór Auðar Svansson tæki sæti Björns Levís Gunnarssonar, 6. þm. Reykv. s., og að Daði Már Kristófersson tæki sæti Hönnu Katrínar Friðriksson, 8. þm. Reykv. s.


Staðfesting kosningar.

[15:11]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Sigurðar Tyrfingssonar.


Drengskaparheit.

[15:12]

Horfa

Sigurður Tyrfingsson, 4. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Ákvörðun og framkvæmd þvingaðrar lyfjagjafar við brottvísanir. Fsp. AIJ, 214. mál. --- Þskj. 217.

Kaup á vopnum og varnarbúnaði í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins. Fsp. ArnG, 250. mál. --- Þskj. 253.

Fjórði orkupakkinn. Fsp. LenK, 312. mál. --- Þskj. 316.

Virkjunarkostir. Fsp. IÓI, 319. mál. --- Þskj. 323.

Skaðleg innihaldsefni í papparörum. Fsp. IIS, 324. mál. --- Þskj. 328.

Raforka og rafmyntagröftur. Fsp. IIS, 326. mál. --- Þskj. 331.

Akstur um friðlönd. Fsp. IIS, 344. mál. --- Þskj. 351.

Mönnunarvandi í leikskólum. Fsp. BHar, 338. mál. --- Þskj. 345.

Atvinnuþátttaka eldra fólks. Fsp. IÓI, 318. mál. --- Þskj. 322.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 275. mál. --- Þskj. 278.

[15:13]

Horfa

[15:14]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:16]

Horfa


Afstaða stjórnvalda í utanríkismálum.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir


Utanríkisstefna stjórnvalda.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Áhrif launahækkana og hagnaðardrifin verðbólga.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Fordæming stríðsglæpa á Gaza og mannúðarhlé.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Bótagreiðslur til bænda vegna niðurskurðar búfjár.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Teitur Björn Einarsson.


Stöðumat vegna COP28.

[15:53]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.

Horfa

Fundi slitið kl. 16:01.

---------------