Fundargerð 154. þingi, 23. fundi, boðaður 2023-11-06 23:59, stóð 16:01:55 til 18:09:52 gert 6 18:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

mánudaginn 6. nóv.,

að loknum 22. fundi.

Dagskrá:


Fundur aðildarríkja samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnavopnum.

Fsp. AIJ, 375. mál. --- Þskj. 386.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Þróunarsamvinna og réttindabarátta hinsegin fólks.

Fsp. DME, 361. mál. --- Þskj. 372.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Úthlutun byggðakvóta.

Fsp. GRÓ, 265. mál. --- Þskj. 268.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Vinnsla jarðefna af hafsbotni.

Fsp. AIJ, 430. mál. --- Þskj. 451.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Bann við olíuleit.

Fsp. AIJ, 374. mál. --- Þskj. 385.

[16:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurgreiðslukerfi vegna viðgerða á rafmagnstækjum.

Fsp. SÞÁ, 391. mál. --- Þskj. 403.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Réttur eftirlifandi foreldris til sorgarleyfis.

Fsp. ÞorbG, 333. mál. --- Þskj. 340.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Opinber störf á landsbyggðinni.

Fsp. BjG, 346. mál. --- Þskj. 353.

[17:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipulögð brotastarfsemi.

Fsp. DME, 323. mál. --- Þskj. 327.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:08]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3., 8. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 18:09.

---------------