Fundargerð 154. þingi, 37. fundi, boðaður 2023-11-27 15:00, stóð 15:00:00 til 17:25:49 gert 27 17:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

mánudaginn 27. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Breyting á starfsáætlun.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að ákveðið hefði verið að miðvikudagurinn 29. nóvember yrði þingfundadagur.


Frestun á skriflegum svörum.

Íslenskukennsla fyrir útlendinga. Fsp. JPJ, 260. mál. --- Þskj. 263.

Aldursviðbót. Fsp. GIK, 218. mál. --- Þskj. 221.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 274. mál. --- Þskj. 277.

Aldurstengd örorkuuppbót. Fsp. JPJ, 286. mál. --- Þskj. 290.

Þróun bóta almannatrygginga. Fsp. VilÁ, 294. mál. --- Þskj. 298.

Atvinnuþátttaka eldra fólks. Fsp. IÓI, 318. mál. --- Þskj. 322.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Frítekjumark á framfærsluuppbót örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Fsp. JPJ, 416. mál. --- Þskj. 437.

Alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð. Fsp. BLG, 443. mál. --- Þskj. 464.

Kostnaður við byggingu hjúkrunarheimila. Fsp. KFrost, 455. mál. --- Þskj. 495.

Fráflæðisvandi á Landspítala. Fsp. BHS, 459. mál. --- Þskj. 499.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Aðgerðir stjórnvalda fyrir fólk á húsnæðismarkaði.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Samningar við sjúkraþjálfara.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Bætur á rekstrarumhverfi bænda.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Áhrif breytinga á alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni á regluverk á Íslandi.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Endurnýjun rekstrarleyfis Arctic Sea Farm.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Búseta í ósamþykktu húsnæði og brunavarnaaðgerðir.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Sérstök umræða.

Riða.

[15:46]

Horfa

Málshefjandi var Teitur Björn Einarsson.


Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 2. umr.

Stjfrv., 508. mál. --- Þskj. 575, nál. 620.

[16:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[17:23]

Horfa

[17:25]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 17:25.

---------------