Fundargerð 154. þingi, 45. fundi, boðaður 2023-12-07 10:30, stóð 10:30:15 til 17:41:17 gert 8 11:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

fimmtudaginn 7. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:33]

Horfa

Forseti gat þess að skýrsla Ríkisendurskoðunar hefði verið send stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til umfjöllunar.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Skráning skammtímaleigu húsnæðis í atvinnuskyni.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Aðgerðir stjórnvalda í málum aldraðra og öryrkja.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Áætlun og aðgerðir stjórnvalda varðandi útrýmingu fátæktar.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Skattar og gjöld á fyrirtæki og einstaklinga.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Aðbúnaður fanga og fjárskortur í fangelsismálum.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 3. umr.

Stjfrv., 238. mál. --- Þskj. 668.

[11:10]

Horfa

[11:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála, 1. umr.

Stjfrv., 544. mál. --- Þskj. 642.

[13:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjárlög 2024, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 659, 672, 674 og 676, brtt. 660, 661, 662, 663, 673, 675, 677, 680 og 690.

[13:34]

Horfa

[Fundarhlé. --- 16:29]

[16:46]

Horfa

Umræðu frestað.


Breyting á starfsáætlun.

[17:39]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingu á starfsáætlun Alþingis.

[17:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:41.

---------------