Fundargerð 154. þingi, 46. fundi, boðaður 2023-12-08 12:30, stóð 12:31:20 til 18:20:03 gert 11 11:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

föstudaginn 8. des.,

kl. 12.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[12:31]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Fjárlög 2024, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 659, 672, 674 og 676, brtt. 660, 661, 662, 663, 673, 675, 677, 680 og 690.

[12:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:22]


Staða barna innan trúfélaga.

Beiðni um skýrslu SÞÁ o.fl., 540. mál. --- Þskj. 634.

[15:18]

Horfa


Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 3. umr.

Stjfrv., 238. mál. --- Þskj. 668, brtt. 693.

[15:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 707).


Fjárlög 2024, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 659, 672, 674 og 676, brtt. 660, 661, 662, 663, 673, 675, 677, 680 og 690.

[15:29]

Horfa

[Fundarhlé. --- 17:22]

[17:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.

[18:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------