Fundargerð 154. þingi, 81. fundi, boðaður 2024-03-06 15:00, stóð 15:01:30 til 18:17:37 gert 6 18:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

miðvikudaginn 6. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Húsnæðistuðningur. Fsp. BLG, 664. mál. --- Þskj. 996.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Gjaldtaka í sjókvíaeldi.

Beiðni um skýrslu HSK o.fl., 755. mál. --- Þskj. 1136.

[15:37]

Horfa


Orkustofnun og raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 29. mál (Raforkueftirlitið). --- Þskj. 29, nál. 1141.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Barnaverndarlög, 2. umr.

Stjfrv., 629. mál (endurgreiðslur). --- Þskj. 937, nál. 1151.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjölmiðlar, 2. umr.

Stjfrv., 32. mál (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.). --- Þskj. 32, nál. 1108.

[15:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigulög, 1. umr.

Stjfrv., 754. mál (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda). --- Þskj. 1134.

[16:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stefna Íslands um málefni hafsins, fyrri umr.

Þáltill. GuðmT o.fl., 560. mál. --- Þskj. 695.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 405. mál (lífeyrisþegar búsettir erlendis). --- Þskj. 421.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ársreikningar, 1. umr.

Frv. DME o.fl., 536. mál (stærðarmörk og endurskoðun ársreikninga). --- Þskj. 623.

[18:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ o.fl., 126. mál. --- Þskj. 126.

[18:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------