Dagskrá 133. þingi, 89. fundi, boðaður 2007-03-15 10:30, gert 27 14:8
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. mars 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður, í stað Árna Páls Árnasonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  2. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frv., 693. mál, þskj. 1097. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Úrvinnslugjald, frv., 694. mál, þskj. 1105. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 686. mál, þskj. 1069. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands, stjtill., 684. mál, þskj. 1067. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 449. mál, þskj. 577, nál. 1094. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 571. mál, þskj. 849, nál. 1092. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 572. mál, þskj. 850, nál. 1093. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Trjáræktarsetur sjávarbyggða, þáltill., 51. mál, þskj. 51, nál. 1127. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 464. mál, þskj. 643, nál. 1070, brtt. 1071. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Almenn hegningarlög, stjfrv., 465. mál, þskj. 644, nál. 1009. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 466. mál, þskj. 645, nál. 1052. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Vísitala neysluverðs, stjfrv., 576. mál, þskj. 854, nál. 1061. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Lögmenn, stjfrv., 653. mál, þskj. 972, nál. 1051. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., stjfrv., 654. mál, þskj. 980, nál. 1072, brtt. 1073. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, þáltill., 221. mál, þskj. 222. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  17. Umferðarlög, frv., 195. mál, þskj. 196. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  18. Þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum, þáltill., 553. mál, þskj. 825. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  19. Áfengislög, frv., 67. mál, þskj. 67. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  20. Umferðarlög, frv., 96. mál, þskj. 96. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  21. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 669. mál, þskj. 1020, nál. 1104 og 1153, brtt. 1121 og 1124. --- 2. umr.
  22. Varnir gegn landbroti, stjfrv., 637. mál, þskj. 945, nál. 1122, brtt. 1123. --- 2. umr.
  23. Almenn hegningarlög, stjfrv., 20. mál, þskj. 20, nál. 1151, brtt. 1152 og 1206. --- 2. umr.
  24. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 701. mál, þskj. 1162. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  25. Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, stjfrv., 668. mál, þskj. 1019, nál. 1203. --- 2. umr.
  26. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 432. mál, þskj. 520, nál. 1077, brtt. 1078. --- 2. umr.
  27. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, stjfrv., 643. mál, þskj. 961, nál. 1079. --- 2. umr.
  28. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 459. mál, þskj. 624, nál. 1098, brtt. 1099. --- 2. umr.
  29. Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., stjfrv., 644. mál, þskj. 962, nál. 1100, brtt. 1101. --- 2. umr.
  30. Opinber innkaup, stjfrv., 277. mál, þskj. 287, nál. 1053, brtt. 1054 og 1080. --- 2. umr.
  31. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 618. mál, þskj. 918, nál. 1091. --- 2. umr.
  32. Neytendavernd, stjfrv., 616. mál, þskj. 916, nál. 1106. --- 2. umr.
  33. Breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd, stjfrv., 617. mál, þskj. 917, nál. 1107. --- 2. umr.
  34. Starfstengdir eftirlaunasjóðir, stjfrv., 568. mál, þskj. 844, nál. 1130, brtt. 1131. --- 2. umr.
  35. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 387. mál, þskj. 429, nál. 1125, brtt. 1126 og 1204. --- 2. umr.
  36. Samkeppnislög, stjfrv., 522. mál, þskj. 788, nál. 1132, brtt. 1133. --- 2. umr.
  37. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði, stjfrv., 523. mál, þskj. 789, nál. 1129. --- 2. umr.
  38. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 591. mál, þskj. 876, nál. 1188. --- 2. umr.
  39. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 515. mál, þskj. 778, nál. 1010 og 1150, brtt. 1011. --- 2. umr.
  40. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, stjfrv., 280. mál, þskj. 293, nál. 1119, brtt. 1120. --- 2. umr.
  41. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 542. mál, þskj. 812, nál. 1189, brtt. 1190. --- 2. umr.
  42. Náttúruminjasafn Íslands, stjfrv., 281. mál, þskj. 294, nál. 1057, brtt. 1058. --- 2. umr.
  43. Æskulýðslög, stjfrv., 409. mál, þskj. 460, nál. 1074, brtt. 1075 og 1160. --- 2. umr.
  44. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, stjfrv., 431. mál, þskj. 519, nál. 1030 og 1041. --- 2. umr.
  45. Námsgögn, stjfrv., 511. mál, þskj. 772, nál. 1065, brtt. 1066. --- 2. umr.
  46. Þjóðskjalasafn Íslands, stjfrv., 642. mál, þskj. 960, nál. 1195, brtt. 1196. --- 2. umr.
  47. Málefni aldraðra, stjfrv., 560. mál, þskj. 835, nál. 1046. --- 2. umr.
  48. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 272. mál, þskj. 281, nál. 1117, brtt. 1118. --- 2. umr.
  49. Embætti landlæknis, stjfrv., 273. mál, þskj. 282, nál. 1128, brtt. 1134. --- 2. umr.
  50. Heyrnar- og talmeinastöð, stjfrv., 274. mál, þskj. 283, nál. 1109. --- 2. umr.
  51. Sóttvarnalög, stjfrv., 638. mál, þskj. 946, nál. 1145, brtt. 1146. --- 2. umr.
  52. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 530. mál, þskj. 799, nál. 1156, brtt. 1157. --- 2. umr.
  53. Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, þáltill., 36. mál, þskj. 36, nál. 1178. --- Síðari umr.
  54. Fjarskipti, stjfrv., 436. mál, þskj. 547, nál. 1039, brtt. 1040. --- 2. umr.
  55. Vegalög, stjfrv., 437. mál, þskj. 548, nál. 1095, brtt. 1096 og 1135. --- 2. umr.
  56. Umferðarlög, stjfrv., 388. mál, þskj. 430, nál. 1047, brtt. 1048. --- 2. umr.
  57. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 588. mál, þskj. 873, nál. 1158, brtt. 1159. --- 2. umr.
  58. Íslensk alþjóðleg skipaskrá, stjfrv., 667. mál, þskj. 1013, nál. 1201, brtt. 1202. --- 2. umr.
  59. Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010, stjtill., 574. mál, þskj. 852, nál. 1163, brtt. 1164. --- Síðari umr.
  60. Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018, stjtill., 575. mál, þskj. 853, nál. 1165 og 1205, brtt. 1166. --- Síðari umr.
  61. Íslenska friðargæslan, stjfrv., 443. mál, þskj. 566, nál. 1197, brtt. 1198. --- 2. umr.
  62. Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 648. mál, þskj. 967, nál. 1177. --- Síðari umr.
  63. Réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl., stjfrv., 655. mál, þskj. 981, nál. 1191, brtt. 1192. --- 2. umr.
  64. Útflutningsaðstoð, stjfrv., 656. mál, þskj. 982, nál. 1193, brtt. 1194. --- 2. umr.
  65. Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, þáltill., 69. mál, þskj. 69, nál. 983. --- Frh. síðari umr.
  66. Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, þáltill., 77. mál, þskj. 77, nál. 984, brtt. 1139. --- Síðari umr.
  67. Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, þáltill., 78. mál, þskj. 78, nál. 985, brtt. 1140. --- Síðari umr.
  68. Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, þáltill., 83. mál, þskj. 83, nál. 986, brtt. 1141. --- Síðari umr.
  69. Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, þáltill., 84. mál, þskj. 84, nál. 987, brtt. 1142. --- Síðari umr.
  70. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 591 (með áorðn. breyt. á þskj. 994). --- 3. umr.
  71. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 541. mál, þskj. 810 (með áorðn. breyt. á þskj. 992), brtt. 1199. --- 3. umr.
  72. Málefni aldraðra, stjfrv., 559. mál, þskj. 834. --- 3. umr.
  73. Sameignarfélög, stjfrv., 79. mál, þskj. 79 (með áorðn. breyt. á þskj. 950). --- 3. umr.
  74. Hafnalög, stjfrv., 366. mál, þskj. 1083, brtt. 1102. --- 3. umr.
  75. Orkustofnun, stjfrv., 367. mál, þskj. 953. --- 3. umr.
  76. Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, stjfrv., 378. mál, þskj. 954, brtt. 995. --- 3. umr.
  77. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 385. mál, þskj. 1084, brtt. 1143. --- 3. umr.
  78. Lokafjárlög 2005, stjfrv., 440. mál, þskj. 956 (sbr. 562). --- 3. umr.
  79. Tekjuskattur, stjfrv., 685. mál, þskj. 1068. --- 1. umr.
  80. Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta, þáltill., 704. mál, þskj. 1200. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Menntunarmál blindra og sjónskertra (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Þingstörfin fram undan (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Afbrigði um dagskrármál.