Fundargerð 154. þingi, 47. fundi, boðaður 2023-12-11 15:00, stóð 15:00:00 til 16:44:16 gert 11 16:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

mánudaginn 11. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

[15:01]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Viðskiptaþvinganir og aðrar aðgerðir vegna ástandsins á Gaza.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Hækkun framlaga til baráttu gegn fíknisjúkdómum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Nýr meiri hluti til að takast á við verkefnin í samfélaginu.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Sérlög um tiltekna virkjunarkosti.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Niðurfelling ívilnunar vegna kaupa á rafbílum.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Aðgerðir Íslendinga og annarra þjóða vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Um fundarstjórn.

Stuðningur við mál um græna orkuframleiðslu.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027, síðari umr.

Stjtill., 241. mál. --- Þskj. 244, nál. 622 og 643.

[16:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 723).


Afbrigði um dagskrármál.

[16:06]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 3. umr.

Stjfrv., 240. mál (samþætting þjónustu o.fl.). --- Þskj. 669.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 467. mál (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði). --- Þskj. 508.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 181. mál (úrbætur á póstmarkaði). --- Þskj. 183, nál. 708 og 712.

[16:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 2. umr.

Stjfrv., 183. mál (hagkvæmar íbúðir). --- Þskj. 185, nál. 709 og 710.

[16:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála, 2. umr.

Stjfrv., 544. mál. --- Þskj. 642, nál. 705.

[16:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:44]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 16:44.

---------------