Fundargerð 154. þingi, 67. fundi, boðaður 2024-02-07 15:00, stóð 15:01:04 til 19:51:18 gert 8 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

miðvikudaginn 7. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti gat þess að á eftir störfum þingsins yrðu atkvæðagreiðslur um 3.--5. dagskrármál og að þeim loknum yrði 2. dagskrármálið tekið fyrir.


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Vopnalög, 3. umr.

Stjfrv., 349. mál (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 360, nál. 989, brtt. 990.

[15:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1019).


Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 2. umr.

Stjfrv., 609. mál (framlenging). --- Þskj. 914, nál. 995.

[15:40]

Horfa

Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 497. mál (reglugerðarheimildir). --- Þskj. 550, nál. 974.

[15:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Fáliðuð lögregla.

[15:42]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Fjáraukalög 2024, 2. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 932, nál. 1007.

[16:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 662. mál (rekstraröryggi greiðslumiðlunar). --- Þskj. 991.

[17:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 90. mál. --- Þskj. 90.

[18:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 91. mál (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja). --- Þskj. 91.

[18:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 93. mál (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna). --- Þskj. 93.

[18:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 96. mál. --- Þskj. 96.

[19:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[19:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 19:51.

---------------