Fundargerð 154. þingi, 80. fundi, boðaður 2024-03-05 13:30, stóð 13:31:34 til 17:47:39 gert 6 9:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

þriðjudaginn 5. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning forseta.

[13:31]

Horfa

Friðhelgi Alþingis, aðgangur almennings og öryggismál.


Frestun á skriflegum svörum.

Dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Fsp. AIJ, 641. mál. --- Þskj. 954.

Endurgreiðsla kostnaðar vegna ófrjósemi. Fsp. AIJ, 665. mál. --- Þskj. 997.

Viðbragðstími og kostnaður vegna bráðatilfella á landsbyggðinni. Fsp. GSÁ, 682. mál. --- Þskj. 1016.

Heilbrigðisþjónusta fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd og einstaklinga sem hafa fengið vernd. Fsp. BirgÞ, 683. mál. --- Þskj. 1017.

Starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Fsp. BirgÞ, 684. mál. --- Þskj. 1024.

Styrkir og samstarfssamningar. Fsp. BergÓ, 598. mál. --- Þskj. 901.

Ríkisútvarpið og útvarpsgjald. Fsp. ÓBK, 686. mál. --- Þskj. 1027.

[13:32]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Myndatökur í þingsal.

[14:10]

Horfa

Málshefjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, 1. umr.

Stjfrv., 726. mál. --- Þskj. 1088.

[14:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 1. umr.

Stjfrv., 737. mál (starfslok óbyggðanefndar o.fl.). --- Þskj. 1103, brtt. 1163.

[15:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 728. mál (fjarheilbrigðisþjónusta). --- Þskj. 1091.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Orkustofnun og raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 29. mál (Raforkueftirlitið). --- Þskj. 29, nál. 1141.

[17:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög, 2. umr.

Stjfrv., 629. mál (endurgreiðslur). --- Þskj. 937, nál. 1151.

[17:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:44]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 17:47.

---------------