Fjöldi og lengd ráðgjafarþinga

Ráðgefandi Alþingi kom saman annað hvert ár og var háð þau ár sem greinir hér að neðan.

ÁrÞingsetningÞingi slitið
18451. júlí5. ágúst
18471. júlí7. ágúst
18492. júlí8. ágúst
18531. júlí10. ágúst
18552. júlí9. ágúst
18571. júlí17. ágúst
18591. júlí18. ágúst
18611. júlí19. ágúst
18631. júlí15. ágúst
18651. júlí26. ágúst
18671. júlí11. september
186927. júlí13. september
18711. júlí22. ágúst
18731. júlí2. ágúst

Ráðgjafarþingin voru háð í 14 skipti á árabilinu 1845 til 1873. Þjóðfundurinn – stjórnlagaþingið – stóð yfir dagana 5. júlí til 9. ágúst 1851 og reglulegt Alþingi, sem átti að halda þetta ár, féll þá niður.