Fundargerð 154. þingi, 66. fundi, boðaður 2024-02-06 13:30, stóð 13:31:15 til 19:36:06 gert 7 10:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

þriðjudaginn 6. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Horfa

Forseti gat þess að 9. og 13. dagskrármál væru tekin út af dagskrá.


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Vopnalög, 3. umr.

Stjfrv., 349. mál (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 360, nál. 989, brtt. 990.

[14:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 2. umr.

Stjfrv., 609. mál (framlenging). --- Þskj. 914, nál. 995.

[14:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 497. mál (reglugerðarheimildir). --- Þskj. 550, nál. 974.

[14:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 21. mál (aukinn metnaður og gagnsæi). --- Þskj. 21.

[14:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fyrirtækjaskrá o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 627. mál. --- Þskj. 934.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Mannanöfn, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[15:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir, fyrri umr.

Þáltill. SGuðm o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[16:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, 1. umr.

Frv. HildS o.fl., 78. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 78.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 86. mál. --- Þskj. 86.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla, fyrri umr.

Þáltill. EÁ o.fl., 87. mál. --- Þskj. 87.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------