Fundargerð 154. þingi, 50. fundi, boðaður 2023-12-14 10:30, stóð 10:30:02 til 21:53:55 gert 15 10:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

fimmtudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert á þingfundi á eftir umræðum um munnlega skýrslu utanríkisráðherra fyrir nefndafundi og að atkvæðagreiðsla um afbrigði yrði þegar fundur hæfist á ný. Forseti tilkynnti einnig að fundur gæti staðið fram á kvöld ef þörf krefði.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Stjórnmálasamband Íslands við Ísrael.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Niðurstöður PISA-könnunar.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Ástandið í fangelsismálum.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Viðbrögð við stöðu Íslands í PISA-könnuninni.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Niðurstöður PISA-könnunarinnar og umbætur í menntakerfinu.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, munnleg skýrsla utanríkisráðherra, ein umr.

[11:08]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 11:55]

[14:31]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:33]

Horfa


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (breytingar á úthlutunarreglum). --- Þskj. 770.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 484. mál. --- Þskj. 533, nál. 758.

[14:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, síðari umr.

Stjtill., 234. mál. --- Þskj. 237, nál. 752, 773 og 779.

[14:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (innihaldsefni, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 670, brtt. 734 og 778.

[17:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vopnalög, 2. umr.

Stjfrv., 349. mál (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 360, nál. 753, brtt. 754 og 755.

[17:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[18:02]

Horfa


Skattar og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 468. mál (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.). --- Þskj. 509, nál. 780, brtt. 781, 786, 788 og 789.

[18:04]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:42]

[18:42]

Útbýting þingskjala:

[20:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. velferðarnefndar, 578. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 767, brtt. 783.

[21:30]

Horfa

Umræðu lokið.

Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl., 1. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 579. mál (tímabundin setning forstjóra). --- Þskj. 782.

[21:48]

Horfa

Umræðu lokið.

Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[21:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:53.

---------------