Fundargerð 154. þingi, 49. fundi, boðaður 2023-12-13 15:00, stóð 15:00:12 til 17:36:49 gert 14 14:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

miðvikudaginn 13. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir tæki sæti Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, 11. þm. Reykv. s.


Breyting á starfsáætlun.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að starfsáætlun þingsins yrði tekin úr sambandi frá og með deginum í dag.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (breytingar á úthlutunarreglum). --- Þskj. 482, nál. 719, brtt. 728.

[15:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 726, 729, 731, 735 og 736, brtt. 727, 730, 732 og 737.

[15:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjáraukalög 2023, 2. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 529, nál. 724, 739 og 750, brtt. 725 og 740.

[16:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Póstþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 181. mál (úrbætur á póstmarkaði). --- Þskj. 745.

Enginn tók til máls.

[17:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 775).


Skipulagslög, 3. umr.

Stjfrv., 183. mál (hagkvæmar íbúðir). --- Þskj. 746, brtt. 747.

Enginn tók til máls.

[17:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 776).


Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála, 3. umr.

Stjfrv., 544. mál. --- Þskj. 642.

Enginn tók til máls.

[17:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 777).

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 17:36.

---------------