Fundargerð 154. þingi, 51. fundi, boðaður 2023-12-15 11:00, stóð 11:00:00 til 23:07:05 gert 18 15:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

föstudaginn 15. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 11:01]


Frestun á skriflegum svörum.

Dreifing nektarmynda af ólögráða einstaklingum. Fsp. ESH, 553. mál. --- Þskj. 665.

Farsímanotkun barna á grunnskólaaldri. Fsp. BHar, 573. mál. --- Þskj. 742.

Land og lóðir í eigu ríkisins í Reykjanesbæ. Fsp. HallÞ, 471. mál. --- Þskj. 516.

[11:31]

Horfa


Störf þingsins.

[11:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fjöldi ræðumanna í störfum þingsins.

[12:06]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.

[Fundarhlé. --- 12:06]


Um fundarstjórn.

Pólitísk umræða og þverpólitísk sátt.

[13:16]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.

[13:18]

Útbýting þingskjala:


Ofbeldi og vopnaburður í skólum.

Beiðni um skýrslu JSkúl o.fl., 574. mál. --- Þskj. 751.

[13:20]

Horfa


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (breytingar á úthlutunarreglum). --- Þskj. 770.

[13:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 809).


Tóbaksvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (innihaldsefni, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 670, brtt. 734 og 778.

[13:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 810).


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 484. mál. --- Þskj. 533, nál. 758.

[13:29]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 811).


Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, síðari umr.

Stjtill., 234. mál. --- Þskj. 237, nál. 752, 773 og 779.

[13:33]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 812).


Vopnalög, 2. umr.

Stjfrv., 349. mál (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 360, nál. 753, brtt. 754 og 755.

[13:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 468. mál (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.). --- Þskj. 509, nál. 780, brtt. 781, 786, 788 og 789.

[13:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:47]

Horfa


Almennar íbúðir og húsnæðismál, 1. umr.

Frv. velferðarnefndar, 583. mál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 801.

[14:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Raforkulög, 2. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 541. mál (forgangsraforka). --- Þskj. 635, nál. 795, brtt. 814.

[15:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:13]

Útbýting þingskjala:


Vísun máls til nefndar.

[17:15]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir því að láðst hefði að vísa 9. dagskrármáli til nefndar að lokinni umræðu, málið færi til velferðarnefndar.

[Fundarhlé. --- 17:16]


Raforkulög, frh. 2. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 541. mál (forgangsraforka). --- Þskj. 635, nál. 795, brtt. 814.

[17:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:37]

Horfa

[Fundarhlé. --- 17:38]

[19:41]

Útbýting þingskjala:


Lögheimili og aðsetur o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 542. mál (úrbætur í brunavörnum). --- Þskj. 638, nál. 796, brtt. 797.

[19:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika). --- Þskj. 228, nál. 794 og 807.

[21:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, 2. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 574, nál. 799 og 816, brtt. 800.

[21:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, 3. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 771, nál. 793.

[22:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. velferðarnefndar, 578. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 767.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl., 2. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 579. mál (tímabundin setning forstjóra). --- Þskj. 782.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 22:21]


Lögheimili og aðsetur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 542. mál (úrbætur í brunavörnum). --- Þskj. 638, nál. 796, brtt. 797.

[22:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heilbrigðisþjónusta o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika). --- Þskj. 228, nál. 794 og 807.

[22:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 574, nál. 799 og 816, brtt. 800.

[22:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, frh. 3. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 771, nál. 793.

[22:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 839).


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Frv. velferðarnefndar, 578. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 767.

[22:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl., frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 579. mál (tímabundin setning forstjóra). --- Þskj. 782.

[23:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[23:05]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 23:07.

---------------