Fundargerð 132. þingi, 120. fundi, boðaður 2006-06-02 10:30, stóð 10:30:02 til 20:22:33 gert 6 9:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

föstudaginn 2. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:34]

Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Guðmundsson tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 4. þm. Norðvest.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:35]

Forseti gat þess að búast mætti við frekari atkvæðagreiðslum síðar á fundinum.


Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 297. mál. --- Þskj. 318, nál. 1141.

[10:35]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1348).


Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 298. mál. --- Þskj. 319, nál. 1142.

[10:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1349).


Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 299. mál. --- Þskj. 320, nál. 1143.

[10:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1350).


Stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 541. mál. --- Þskj. 788, nál. 1014.

[10:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1351).


Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 542. mál. --- Þskj. 789, nál. 1144.

[10:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1352).


Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 543. mál. --- Þskj. 790, nál. 1145.

[10:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1353).


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 685. mál (mælitæki). --- Þskj. 1002, nál. 1217.

[10:40]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1354).


Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 686. mál (framleiðsla rafmagns með endurnýjanlegum orkugjöfum). --- Þskj. 1003, nál. 1218.

[10:41]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1355).


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 687. mál (endurnot opinberra upplýsinga). --- Þskj. 1004, nál. 1219.

[10:41]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1356).


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu, frh. síðari umr.

Stjtill., 671. mál. --- Þskj. 981, nál. 1216.

[10:42]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1357).


Samningur um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 662. mál. --- Þskj. 970, nál. 1231.

[10:43]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1358).


Norðurlandasamningur um almannaskráningu, frh. síðari umr.

Stjtill., 609. mál. --- Þskj. 893, nál. 1230.

[10:43]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1359).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, frh. síðari umr.

Stjtill., 610. mál. --- Þskj. 894, nál. 1285.

[10:44]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1360).


Lokafjárlög 2004, frh. 2. umr.

Stjfrv., 575. mál. --- Þskj. 833, nál. 1123 og 1241.

[10:46]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 624. mál (lágmark virðisaukaskattskyldrar sölu o.fl.). --- Þskj. 917, nál. 1199.

[10:48]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 622. mál (einföldun og samræming lagaákvæða). --- Þskj. 915, nál. 1203.

[10:49]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 403. mál (nýjar gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 519, nál. 1204 og 1229.

[10:50]


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 623. mál (samlagshlutafélög og lífeyrissjóðir). --- Þskj. 916, nál. 1237.

[10:53]


Tollalög og tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 733. mál (fækkun tollumdæma o.fl.). --- Þskj. 1069, nál. 1309.

[10:54]


Hlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 444. mál (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda). --- Þskj. 666, nál. 1183, brtt. 1184.

[10:55]


Einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 445. mál (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda). --- Þskj. 667, nál. 1185, brtt. 1186.

[10:57]


Evrópsk samvinnufélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 594. mál (EES-reglur). --- Þskj. 878, nál. 1259.

[11:00]


Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 647. mál (opinber skráning verðbréfa, EES-reglur). --- Þskj. 954, nál. 1238.

[11:02]


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 651. mál (ESB-reglur). --- Þskj. 958, nál. 1275, brtt. 1276.

[11:03]


Hlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 684. mál (samlagshlutafélög o.fl.). --- Þskj. 1001, nál. 1312, brtt. 1313.

[11:14]


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 655. mál (útboðs- og skráningarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 962, nál. 1314, brtt. 1315.

[11:15]


Lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa). --- Þskj. 1045, nál. 1311.

[11:17]


Umhverfismat áætlana, frh. 2. umr.

Stjfrv., 342. mál. --- Þskj. 376, nál. 1007, brtt. 1008.

[11:17]


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 714. mál (verkaskipting Úrvinnslusjóðs og sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 1050, nál. 1264, brtt. 1265.

[11:19]


Landshlutaverkefni í skógrækt, frh. 2. umr.

Stjfrv., 555. mál (samræming laga, endurgreiðsla framlaga o.fl.). --- Þskj. 809, nál. 1159, brtt. 1160.

[11:22]


Afréttamálefni, fjallskil o.fl., frh. 2. umr.

Frv. DrH og HBl, 210. mál (fjögurra vikna innlausnarfrestur óskilapenings). --- Þskj. 210, nál. 1158.

[11:25]


Þjóðarblóm Íslendinga, frh. síðari umr.

Stjtill., 455. mál. --- Þskj. 679, nál. 1157.

[11:26]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1375).


Framsal sakamanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (málsmeðferðarreglur). --- Þskj. 977, nál. 1236.

[11:28]


Fullnusta refsidóma, frh. 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (flutningur sektarinnheimtu til Blönduóss). --- Þskj. 991, nál. 1235.

[11:29]


Vegabréf, frh. 2. umr.

Stjfrv., 615. mál (ný gerð vegabréfa, nýr útgefandi o.fl.). --- Þskj. 900, nál. 1226.

[11:30]


Starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (EES-reglur). --- Þskj. 979, nál. 1269.

[11:31]


Réttarstaða samkynhneigðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 340. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 374, nál. 1181, brtt. 1182.

[11:32]


Þjóðskrá og almannaskráning, frh. 2. umr.

Stjfrv., 566. mál (flutningur Þjóðskrár til dómsmálaráðuneytisins). --- Þskj. 821, nál. 1224.

[11:36]


Flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 822, nál. 1225.

[11:38]


Stofnun íslenskra fræða -- Árnastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 363, nál. 1146, brtt. 1147.

[11:39]


Höfundalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 664. mál (lækkun fylgiréttargjalds, EES-reglur). --- Þskj. 974, nál. 1228.

[11:43]


Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 695. mál (heildarlög). --- Þskj. 1025, nál. 1266.

[11:44]


Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 463. mál (grafískir hönnuðir). --- Þskj. 690, nál. 1227.

[11:45]


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 614. mál (styrkir til hitaveitna). --- Þskj. 899, nál. 1262.

[11:47]


Brottfall laga um Flugskóla Íslands hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 708, nál. 1015, till. til rökst. dagskrár 1016.

[11:48]


Siglingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (öryggi á sjó). --- Þskj. 432, nál. 1017, brtt. 1018.

[11:52]


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 353. mál (afnám sérúthlutunar á þorski). --- Þskj. 1124.

[11:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1386).


Verkefnasjóður sjávarútvegsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (ráðstöfun fjár). --- Þskj. 442.

[11:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1387).


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 448. mál (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.). --- Þskj. 1125, brtt. 1122.

[11:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1388).


Uppboðsmarkaðir sjávarafla, frh. 3. umr.

Stjfrv., 616. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1126.

[11:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1389).

[11:57]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:58]

[Fundarhlé. --- 11:59]


Breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar, 2. umr.

Stjfrv., 279. mál (sameiginleg forsjá barns o.fl.). --- Þskj. 294, nál. 1128, brtt. 1129 og 1200.

[13:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum, 2. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 360, nál. 1234, brtt. 1220.

[14:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (reykingabann). --- Þskj. 470, nál. 1260, brtt. 1261, 1310 og 1336.

[15:21]

[16:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:08]

Útbýting þingskjala:


Háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 654, nál. 1041 og 1119, brtt. 1042 og 1120.

[17:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 2. umr.

Stjfrv., 447. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar o.fl.). --- Þskj. 671, nál. 1239 og 1395, brtt. 1240.

[17:47]

[17:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir). --- Þskj. 759, nál. 1242, brtt. 1243.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 503. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 735, nál. 1161 og 1398, brtt. 1162 og 1347.

[18:50]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:59]


Breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 279. mál (sameiginleg forsjá barns o.fl.). --- Þskj. 294, nál. 1128, brtt. 1129 og 1200.

[19:31]


Öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 360, nál. 1234, brtt. 1220.

[19:42]


Tóbaksvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (reykingabann). --- Þskj. 470, nál. 1260, brtt. 1261, 1310 og 1336.

[19:44]


Háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 654, nál. 1041 og 1119, brtt. 1042 og 1120.

[19:54]


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 447. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar o.fl.). --- Þskj. 671, nál. 1239 og 1395, brtt. 1240.

[20:01]


Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir). --- Þskj. 759, nál. 1242, brtt. 1243.

[20:17]

Út af dagskrá voru tekin 54. og 59.--73. mál.

Fundi slitið kl. 20:22.

---------------