Alþingiskosningar 1911

Kosningar fóru fram áður en kjörtímabili var lokið sökum þess að Alþingi samþykkti frumvarp um breytingu á stjórnarskránni árið 1911. Pólitískar ástæður réðu því að frumvarpið var ekki lagt fyrir næsta þing til staðfestingar og varð það aldrei að lögum.

 Um kosningarnar
Kjördagur 28. október 1911
Mannfjöldi 85.221
Kjósendur á kjörskrá 13.136
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda 15,4%
Greidd atkvæði 10.303
Kosningaþátttaka 78,4%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda 12,1%
Kosningaþátttaka karla 78,4%
Kosningaþátttaka kvenna 0%
Kjördæmakjörnir þingmenn 34
Konungkjörnir þingmenn 6
Heildarfjöldi þingmanna 40
Kjördæmi og þingmenn 1911
Reykjavík 2
Gullbringu- og Kjósarsýsla 2
Árnessýsla 2
Rangárvallasýsla 2
Vestmannaeyjar 1
Vestur-Skaftafellssýsla 1
Austur-Skaftafellssýsla 1
Suður-Múlasýsla 2
Seyðisfjarðarkaupstaður 1
Norður-Múlasýsla 2
Norður-Þingeyjarsýsla 1
Suður-Þingeyjarsýsla 1
Eyjafjarðarsýsla 2
Akureyri 1
Skagafjarðarsýsla 2
Húnavatnssýsla 2
Strandasýsla 1
Norður-Ísafjarðarsýsla 1
Ísafjarðarkaupstaður 1
Vestur-Ísafjarðarsýsla 1
Barðastrandarsýsla 1
Dalasýsla 1
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla 1
Mýrasýsla 1
Borgarfjarðarsýsla 1