Alþingiskosningar 1914

Þingkosningar fóru fram áður en kjörtímabili var lokið sökum þess að frumvarp um breytingu á stjórnarskránni var samþykkt á Alþingi 1913. Var þing rofið 20. október 1913 og sama dag tilkynnt að alþingiskosningar færu fram 11. apríl 1914.

 Um kosningarnar
Kjördagur 11. apríl 1914
Mannfjöldi 87.137
Kjósendur á kjörskrá 13.400
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda 15,3%
Greidd atkvæði 7.475
Kosningaþátttaka 70,0%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda 8,6%
Kosningaþátttaka karla 70,0%
Kosningaþátttaka kvenna 0%
Kjördæmakjörnir þingmenn 34
Konungkjörnir þingmenn 6
Heildarfjöldi þingmanna 40
Kjördæmi og þingmenn 1914
Reykjavík 2
Gullbringu- og Kjósarsýsla 2
Árnessýsla 2
Rangárvallasýsla 2
Vestmannaeyjar 1
Vestur-Skaftafellssýsla 1
Austur-Skaftafellssýsla 1
Suður-Múlasýsla 2
Seyðisfjarðarkaupstaður 1
Norður-Múlasýsla 2
Norður-Þingeyjarsýsla 1
Suður-Þingeyjarsýsla 1
Eyjafjarðarsýsla 2
Akureyri 1
Skagafjarðarsýsla 2
Húnavatnssýsla 2
Strandasýsla 1
Norður-Ísafjarðarsýsla 1
Ísafjarðarkaupstaður 1
Vestur-Ísafjarðarsýsla 1
Barðastrandarsýsla 1
Dalasýsla 1
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla 1
Mýrasýsla 1
Borgarfjarðarsýsla 1