Fundargerð 154. þingi, 41. fundi, boðaður 2023-12-04 15:00, stóð 15:01:07 til 18:17:26 gert 5 10:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

mánudaginn 4. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Guðmundur Andri Thorsson tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur, 8. þm. Suðvest., Kári Gautason tæki sæti Jódísar Skúladóttur, 10. þm. Norðaust., Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen, 3. þm. Reykv. n., Valgerður Árnadóttir tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, 10. þm. Reykv. n., og Greta Ósk Óskarsdóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Gretu Óskar Óskarsdóttur.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Greta Ósk Óskarsdóttir, 7. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:03]

Horfa

Forseti gat þess að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Frestun á skriflegum svörum.

Verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan. Fsp. BirgÞ, 385. mál. --- Þskj. 397.

Áfengisneysla og áfengisfíkn. Fsp. BjG, 473. mál. --- Þskj. 520.

Liðskiptaaðgerðir. Fsp. BHS, 474. mál. --- Þskj. 521.

[15:04]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Staðan á Reykjalundi.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Tímabundinn vaxtabótaauki.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Stuðningur íslenskra stjórnvalda við UNRWA.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Brottvísun flóttafólks frá Palestínu.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Flutningur barna úr landi og réttindi þeirra samkvæmt alþjóðlegum mannréttindasamningum.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Lenya Rún Taha Karim.


Fyrirkomulag samstarfs og samhæfingar í stjórnkerfinu vegna náttúruvár.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 2. umr.

Stjfrv., 238. mál. --- Þskj. 241, nál. 630, 636 og 641.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 2. umr.

Stjfrv., 240. mál (samþætting þjónustu o.fl.). --- Þskj. 243, nál. 640.

[16:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tóbaksvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (innihaldsefni, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 229, nál. 637.

[16:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 32. mál (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.). --- Þskj. 32.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun, fyrri umr.

Stjtill., 37. mál. --- Þskj. 37.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026, fyrri umr.

Stjtill., 511. mál. --- Þskj. 582.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl., síðari umr.

Stjtill., 383. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.). --- Þskj. 395, nál. 664.

[17:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 182. mál. --- Þskj. 184, nál. 629.

[17:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027, síðari umr.

Stjtill., 241. mál. --- Þskj. 244, nál. 622 og 643.

[17:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 467. mál (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði). --- Þskj. 508, nál. 654.

[18:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:16]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------