Fundargerð 154. þingi, 42. fundi, boðaður 2023-12-05 13:30, stóð 13:30:13 til 15:19:38 gert 5 15:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

þriðjudaginn 5. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Upprunaábyrgðir á raforku. Fsp. AIJ, 472. mál. --- Þskj. 519.

Vatnsréttindi. Fsp. ÁLÞ, 470. mál. --- Þskj. 515.

Aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku. Fsp. EDS, 447. mál. --- Þskj. 468.

Stefna í áfengis- og vímuvörnum. Fsp. HAS, 490. mál. --- Þskj. 543.

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Fsp. BjG, 477. mál. --- Þskj. 525.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 272. mál. --- Þskj. 275.

Framlög og hagræðingarkrafa til Ríkisútvarpsins. Fsp. VilÁ, 382. mál. --- Þskj. 394.

Útvistun verkefna Samkeppniseftirlitsins. Fsp. BirgÞ, 253. mál. --- Þskj. 256.

Alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð. Fsp. BLG, 441. mál. --- Þskj. 462.

Aðgerðir gegn olíuleit. Fsp. AIJ, 488. mál. --- Þskj. 541.

Endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun. Fsp. IÓI, 491. mál. --- Þskj. 544.

Hnattræn stöðuúttekt. Fsp. ÞSv, 493. mál. --- Þskj. 546.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 2. umr.

Stjfrv., 537. mál. --- Þskj. 624, nál. 667.

[14:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:44]


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:10]

Horfa

Málshefjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 182. mál. --- Þskj. 184, nál. 629.

[15:12]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 686).


Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl., síðari umr.

Stjtill., 383. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.). --- Þskj. 395, nál. 664.

[15:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 687).


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 467. mál (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði). --- Þskj. 508, nál. 654.

[15:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, frh. 2. umr.

Stjfrv., 537. mál. --- Þskj. 624, nál. 667.

[15:17]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Horfa

[15:19]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 15:19.

---------------