Alþingiskosningar 1978

Alls buðu 11 stjórnmálasamtök fram við kosningarnar 1978 og höfðu aldrei verið fleiri. Fimm flokkar buðu fram í öllum kjördæmum: Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Sjálfstæðisflokkur. Þessir flokkar fengu allir fulltrúa á þing í kosningunum en ekki aðrir flokkar.

Framboð sem bar heitið Stjórnmálaflokkur bauð fram í Reykjavíkurkjördæmi og Reykjaneskjördæmi. Fylking byltingarsinnaðra kommúnista og Kommúnistaflokkur Íslands, marxistar-lenínistar buðu fram í Reykjavíkurkjördæmi.

Óháðir kjósendur buðu fram í Reykjaneskjördæmi, Vestfjarðakjördæmi og Suðurlandskjördæmi og voru þessi framboð ekki á vegum sömu stjórnmálahreyfingarinnar.

Um kosningarnar
Kjördagur 25. júní 1978
Mannfjöldi 222.552
Kjósendur á kjörskrá 137.782
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda 61,6%
Greidd atkvæði 124.377
Kosningaþátttaka 90,3%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda 55,9%
Kosningaþátttaka karla 91,4%
Kosningaþátttaka kvenna 89,1%
Kjördæmakjörnir þingmenn 49
Jöfnunarþingmenn 11
Heildarfjöldi þingmanna 60
Kosningaúrslit
Gild atkvæði 122.207
Sjálfstæðisflokkur  32,7%  20 þingmenn
Alþýðubandalag 22,9% 14 þingmenn
Alþýðuflokkur 22,0% 14 þingmenn
Framsóknarflokkur 16,9% 12 þingmenn
Samtök frjálslyndra og vinstri manna 3,3%
Óháðir kjósendur í Vestfjarðakjördæmi  0,6%  
Óháðir kjósendur í Reykjaneskjördæmi   0,5%  
Óháðir kjósendur í Suðurlandskjördæmi    0,4%  
Stjórnmálaflokkur   0,4%  
Fylking byltingarsinnaðra kommúnista   0,2%  
Kommúnistaflokkur Íslands, marxistar-lenínistar  0,1%  
Jöfnunarþingmenn
Alþýðuflokkur 5
Alþýðubandalag 3
Sjálfstæðisflokkur 3
Kjördæmi og þingmenn 1978
Reykjavíkurkjördæmi 15 þingmenn
Reykjaneskjördæmi 8 þingmenn
Vesturlandskjördæmi 7 þingmenn
Vestfjarðakjördæmi 5 þingmenn
Norðurlandskjördæmi vestra 6 þingmenn
Norðurlandskjördæmi eystra 7 þingmenn
Austurlandskjördæmi 6 þingmenn
Suðurlandskjördæmi 6 þingmenn
Þingmenn að loknum alþingiskosningum 25. júní 1978
Reykjavíkurkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Albert Guðmundsson Sjálfstæðisflokkur
2. Svavar Gestsson Alþýðubandalag
3. Benedikt Gröndal Alþýðuflokkur
4. Geir Hallgrímsson Sjálfstæðisflokkur
5. Ragnhildur Helgadóttir Sjálfstæðisflokkur
6. Eðvarð Sigurðsson Alþýðubandalag
7. Vilmundur Gylfason Alþýðuflokkur
8. Ellert B. Schram Sjálfstæðisflokkur
9. Einar Ágústsson Framsóknarflokkur
10. Svava Jakobsdóttir Alþýðubandalag
11. Gunnar Thoroddsen Sjálfstæðisflokkur
12. Jóhanna Sigurðardóttir Alþýðuflokkur
Jöfnunarþingmenn
13. Björn Jónsson Alþýðuflokkur
14. Ólafur Ragnar Grímsson Alþýðubandalag
15. Friðrik Sophusson Sjálfstæðisflokkur
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Matthías Á. Mathiesen Sjálfstæðisflokkur
2. Kjartan Jóhannsson Alþýðuflokkur
3. Gils Guðmundsson Alþýðubandalag
4. Oddur Ólafsson Sjálfstæðisflokkur
5. Karl Steinar Guðnason Alþýðuflokkur
Jöfnunarþingmenn
6. Gunnlaugur Stefánsson Alþýðuflokkur
7. Ólafur G. Einarsson Sjálfstæðisflokkur
8. Geir Gunnarsson Alþýðubandalag
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Halldór E. Sigurðsson Framsóknarflokkur
2. Friðjón Þórðarson Sjálfstæðisflokkur
3. Eiður Guðnason Alþýðuflokkur
4. Jónas Árnason Alþýðubandalag
5. Alexander Stefánsson Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmenn
6. Jósef Halldór Þorgeirsson Sjálfstæðisflokkur
7. Bragi Níelsson Alþýðuflokkur
Vestfjarðakjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Matthías Bjarnason Sjálfstæðisflokkur
2. Steingrímur Hermannsson Framsóknarflokkur
3. Kjartan Ólafsson Alþýðubandalag
4. Sighvatur Björgvinsson Alþýðuflokkur
5. Þorvaldur Garðar Kristjánsson Sjálfstæðisflokkur
Norðurlandskjördæmi vestra
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Ólafur Jóhannesson Framsóknarflokkur
2. Pálmi Jónsson Sjálfstæðisflokkur
3. Ragnar Arnalds Alþýðubandalag
4. Páll Pétursson Framsóknarflokkur
5. Eyjólfur Konráð Jónsson Sjálfstæðisflokkur
Jöfnunarþingmaður
6. Finnur Torfi Stefánsson Alþýðuflokkur
Norðurlandskjördæmi eystra
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Ingvar Gíslason Framsóknarflokkur
2. Jón G. Sólnes Sjálfstæðisflokkur
3. Bragi Sigurjónsson Alþýðuflokkur
4. Stefán Jónsson Alþýðubandalag
5. Stefán Valgeirsson Framsóknarflokkur
6. Lárus Jónsson Sjálfstæðisflokkur
Jöfnunarþingmaður
7. Árni Gunnarsson Alþýðuflokkur
Austurlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Lúðvík Jósepsson Alþýðubandalag
2. Vilhjálmur Hjálmarsson Framsóknarflokkur
3. Helgi F. Seljan Alþýðubandalag
4. Tómas Árnason Framsóknarflokkur
5. Sverrir Hermannsson Sjálfstæðisflokkur
Jöfnunarþingmaður
6. Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalag
Suðurlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Eggert Haukdal Sjálfstæðisflokkur
2. Þórarinn Sigurjónsson Framsóknarflokkur
3. Garðar Sigurðsson Alþýðubandalag
4. Magnús H. Magnússon Alþýðuflokkur
5. Guðmundur Karlsson Sjálfstæðisflokkur
6. Jón Helgason Framsóknarflokkur