Alþingiskosningar 2021

Tala þingsæta í kjördæmum breyttist ekki við þessar kosningar, sbr. auglýsingu landskjörstjórnar nr. 927/2016.

Við þessar alþingiskosningar buðu alls 11 stjórnmálasamtök fram lista og tíu þeirra í öllum kjördæmum. Þingflokkar urðu átta að loknum kosningunum eða jafnmargir og í síðustu kosningum.

Stjórnmálasamtökin sem buðu fram í öllum kjördæmum voru: Flokkur fólksins, Framsóknarflokkur, Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands, Sjálfstæðisflokkur, Sósíalistaflokkur Íslands, Viðreisn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð.

Ábyrg framtíð bauð einungis fram í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Um kosningarnar
Kjördagur25. september 2021
Mannfjöldi368.792
Kjósendur á kjörskrá254.586
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda69,0%
Greidd atkvæði203.898
Kosningaþátttaka80,1%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda55,3%
Kosningaþátttaka karla78,7%
Kosningaþátttaka kvenna81,5%
Kjördæmakjörnir þingmenn54
Jöfnunarþingmenn9
Heildarfjöldi þingmanna63
Kosningaúrslit
Gild atkvæði199.730
Sjálfstæðisflokkur
24,4% 16 þingmenn
Framsóknarflokkur17,3%13 þingmenn
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 12,6% 8 þingmenn
Samfylkingin
 9,9% 6 þingmenn
Flokkur fólksins  8,9% 6 þingmenn
Píratar  8,6% 6 þingmenn
Viðreisn8,3%5 þingmenn
Miðflokkurinn
5,5%3 þingmenn
Sósíalistaflokkur Íslands4,1% 
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn0,4% 
Ábyrg framtíð0,1%
Jöfnunarþingmenn
Píratar 3
Viðreisn2
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 2
Miðflokkurinn1
Samfylking1
Kjördæmi og þingmenn 2021
Reykjavíkurkjördæmi suður11 þingmenn
Reykjavíkurkjördæmi norður11 þingmenn
Suðvesturkjördæmi
13 þingmenn
Norðvesturkjördæmi
8 þingmenn
Norðausturkjördæmi
10 þingmenn
Suðurkjördæmi
10 þingmenn
Þingmenn að loknum alþingiskosningum 25. september 2021
Reykjavíkurkjördæmi suður
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Sjálfstæðisflokkur
2. Svandís Svavarsdóttir
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
3. Kristrún Frostadóttir
Samfylkingin
4. Lilja Alfreðsdóttir
Framsóknarflokkur
5. Hildur Sverrisdóttir
Sjálfstæðisflokkur
6. Björn Leví Gunnarsson
Píratar
7. Inga Sæland
Flokkur fólksins
8. Hanna Katrín Friðriksson
Viðreisn
9. Birgir Ármannsson
Sjálfstæðisflokkur
Jöfnunarþingmenn
10. Orri Páll Jóhannsson
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
11. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
Píratar
Reykjavíkurkjördæmi norður
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Guðlaugur Þór Þórðarson 
Sjálfstæðisflokkur 
2. Katrín Jakobsdóttir
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
3. Halldóra Mogensen
Píratar
4. Helga Vala Helgadóttir
Samfylkingin
5. Ásmundur Einar Daðason
Framsóknarflokkur
6. Diljá Mist Einarsdóttir
Sjálfstæðisflokkur
7. Steinunn Þóra Árnadóttir
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
8. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Viðreisn
9. Tómas A. Tómasson
Flokkur fólksins
Jöfnunarþingmenn
10. Andrés Ingi JónssonPíratar
11. Jóhann Páll Jóhannsson
Samfylkingin
Suðvesturkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Bjarni BenediktssonSjálfstæðisflokkur
2. Jón GunnarssonSjálfstæðisflokkur
3. Willum Þór ÞórssonFramsóknarflokkur
4. Guðmundur Ingi GuðbrandssonVinstrihreyfingin – grænt framboð
5. Þorgerður Katrín GunnarsdóttirViðreisn
6. Bryndís HaraldsdóttirSjálfstæðisflokkur
7. Þórhildur Sunna ÆvarsdóttirPíratar
8. Þórunn SveinbjarnardóttirSamfylkingin
9. Guðmundur Ingi KristinssonFlokkur fólksins
10. Óli Björn KárasonSjálfstæðisflokkur
11. Ágúst Bjarni GarðarssonFramsóknarflokkur
Jöfnunarþingmenn
12. Sigmar GuðmundssonViðreisn
13. Gísli Rafn ÓlafssonPíratar
Norðvesturkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Stefán Vagn Stefánsson
Framsóknarflokkur
2. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Sjálfstæðisflokkur
3. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
Framsóknarflokkur
4. Bjarni Jónsson
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
5. Haraldur Benediktsson
Sjálfstæðisflokkur
6. Eyjólfur Ármannsson
Flokkur fólksins
7. Halla Signý Kristjánsdóttir
Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmaður
8. Bergþór Ólason
Miðflokkurinn
Norðausturkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Ingibjörg IsaksenFramsóknarflokkur
2. Njáll Trausti FriðbertssonSjálfstæðisflokkur
3. Bjarkey Olsen GunnarsdóttirVinstrihreyfingin – grænt framboð
4. Líneik Anna SævarsdóttirFramsóknarflokkur
5. Logi EinarssonSamfylkingin
6. Berglind Ósk GuðmundsdóttirSjálfstæðisflokkur
7. Sigmundur Davíð GunnlaugssonMiðflokkurinn
8. Jakob Frímann MagnússonFlokkur fólksins
9. Þórarinn Ingi PéturssonFramsóknarflokkur
Jöfnunarþingmaður
10. Jódís SkúladóttirVinstrihreyfingin – grænt framboð
Suðurkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Guðrún Hafsteinsdóttir
Sjálfstæðisflokkur
2. Sigurður Ingi Jóhannsson
Framsóknarflokkur
3. Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Flokkur fólksins
4. Vilhjálmur Árnason
Sjálfstæðisflokkur
5. Jóhann Friðrik Friðriksson
Framsóknarflokkur
6. Ásmundur Friðriksson
Sjálfstæðisflokkur
7. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
Framsóknarflokkur
8. Oddný G. Harðardóttir
Samfylkingin
9. Birgir ÞórarinssonMiðflokkurinn
Jöfnunarþingmaður
10. Guðbrandur Einarsson
Viðreisn