Alþingiskosningar 1963

Fern stjórnmálasamtök buðu fram í öllum kjördæmum landsins: Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Enn fremur buðu óháðir kjósendur fram í Austurlandskjördæmi.

Um kosningarnar
Kjördagur 9. júní 1963
Mannfjöldi 183.991
Kjósendur á kjörskrá 99.798
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda 53,9%
Greidd atkvæði 90.958
Kosningaþátttaka 91,1%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda 49,4%
Kosningaþátttaka karla 93,1%
Kosningaþátttaka kvenna 89,2%
Kjördæmakjörnir þingmenn 49
Jöfnunarþingmenn 11
Heildarfjöldi þingmanna 60
Kosningaúrslit
Gild atkvæði 85.095
Sjálfstæðisflokkur   41,4%  24 þingmenn
Framsóknarflokkur   28,2%  19 þingmenn
Alþýðubandalag 16,0% 9 þingmenn
Alþýðuflokkur 14,2% 8 þingmenn
Utan flokka 0,2%
Jöfnunarþingmenn
Alþýðuflokkur 4
Sjálfstæðisflokkur 4
Alþýðubandalagið 3
Kjördæmi og þingmenn 1963
Reykjavíkurkjördæmi 15 þingmenn
Reykjaneskjördæmi 8 þingmenn
Vesturlandskjördæmi 5 þingmenn
Vestfjarðakjördæmi 7 þingmenn
Norðurlandskjördæmi vestra 7 þingmenn
Norðurlandskjördæmi eystra 7 þingmenn
Austurlandskjördæmi 5 þingmenn
Suðurlandskjördæmi 6 þingmenn
Þingmenn að loknum alþingiskosningum 9. júní 1963
Reykjavíkurkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkur
2. Auður Auðuns Sjálfstæðisflokkur
3. Einar Olgeirsson Alþýðubandalag
4. Jóhann Hafstein Sjálfstæðisflokkur
5. Þórarinn Þórarinsson Framsóknarflokkur
6. Gylfi Þ. Gíslason Alþýðuflokkur
7. Gunnar Thoroddsen Sjálfstæðisflokkur
8. Pétur Sigurðsson Sjálfstæðisflokkur
9. Alfreð Gíslason Alþýðubandalag
10. Ólafur Björnsson Sjálfstæðisflokkur
11. Einar Ágústsson Framsóknarflokkur
12. Eggert G. Þorsteinsson Alþýðuflokkur
Jöfnunarþingmenn
13. Sigurður Ingimundarson Alþýðuflokkur
14. Eðvarð Sigurðsson Alþýðubandalag
15. Davíð Ólafsson Sjálfstæðisflokkur
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Ólafur Thors Sjálfstæðisflokkur
2. Emil Jónsson Alþýðuflokkur
3. Matthías Á. Mathiesen Sjálfstæðisflokkur
4. Jón Skaftason Framsóknarflokkur
5. Gils Guðmundsson Alþýðubandalag
Jöfnunarþingmenn
6. Guðmundur Í. Guðmundsson Alþýðuflokkur
7. Sverrir Júlíusson Sjálfstæðisflokkur
8. Geir Gunnarsson Alþýðubandalag
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Ásgeir Bjarnason Framsóknarflokkur
2. Sigurður Ágústsson Sjálfstæðisflokkur
3. Halldór E. Sigurðsson Framsóknarflokkur
4. Jón Árnason Sjálfstæðisflokkur
5. Benedikt Gröndal Alþýðuflokkur
Vestfjarðakjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Hermann Jónasson Framsóknarflokkur
2. Sigurður Bjarnason Sjálfstæðisflokkur
3. Sigurvin Einarsson Framsóknarflokkur
4. Þorvaldur Garðar Kristjánsson Sjálfstæðisflokkur
5. Hannibal Valdimarsson Alþýðubandalag
Jöfnunarþingmenn
6. Birgir Finnsson Alþýðuflokkur
7. Matthías Bjarnason Sjálfstæðisflokkur
Norðurlandskjördæmi vestra
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Skúli Guðmundsson Framsóknarflokkur
2. Gunnar Gíslason Sjálfstæðisflokkur
3. Ólafur Jóhannesson Framsóknarflokkur
4. Einar Ingimundarson Sjálfstæðisflokkur
5. Björn Pálsson Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmenn
6. Ragnar Arnalds Alþýðubandalag
7. Jón Þorsteinsson Alþýðuflokkur
Norðurlandskjördæmi eystra
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Karl Kristjánsson Framsóknarflokkur
2. Jónas G. Rafnar Sjálfstæðisflokkur
3. Gísli Guðmundsson Framsóknarflokkur
4. Björn Jónsson Alþýðubandalag
5. Ingvar Gíslason Framsóknarflokkur
6. Magnús Jónsson Sjálfstæðisflokkur
Jöfnunarþingmaður
7. Bjartmar Guðmundsson Sjálfstæðisflokkur
Austurlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Eysteinn Jónsson Framsóknarflokkur
2. Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkur
3. Jónas Pétursson Sjálfstæðisflokkur
4. Páll Þorsteinsson Framsóknarflokkur
5. Lúðvík Jósepsson Alþýðubandalag
Suðurlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Ingólfur Jónsson Sjálfstæðisflokkur
2. Ágúst Þorvaldsson Framsóknarflokkur
3. Guðlaugur Gíslason Sjálfstæðisflokkur
4. Björn Fr. Björnsson Framsóknarflokkur
5. Sigurður Óli Ólafsson Sjálfstæðisflokkur
6. Helgi Bergs Framsóknarflokkur