Alþingiskosningar 2017

Tala þingsæta í kjördæmum breyttist ekki við þessar kosningar, sbr. auglýsingu landskjörstjórnar nr. 927/2016.

Við þessar alþingiskosningar buðu alls 11 stjórnmálasamtök fram lista og níu þeirra í öllum kjördæmum. Þingflokkar urðu átta að loknum kosningunum og höfðu þeir aldrei verið fleiri.

Stjórnmálasamtökin sem buðu fram í öllum kjördæmum voru: Björt framtíð, Flokkur fólksins, Framsóknarflokkur, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands, Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð.

Alþýðufylkingin bauð fram í Norðausturkjördæmi, Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmunum.

Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði bauð einungis fram í Suðurkjördæmi.

Um kosningarnar
Kjördagur 28. október 2017
Mannfjöldi 338.349
Kjósendur á kjörskrá 248.485
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda 73,4%
Greidd atkvæði 201.792
Kosningaþátttaka 81,2%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda 59,6%
Kosningaþátttaka karla 80,3%
Kosningaþátttaka kvenna 82,1%
Kjördæmakjörnir þingmenn 54
Jöfnunarþingmenn 9
Heildarfjöldi þingmanna 63
Kosningaúrslit
Gild atkvæði 196.259
Sjálfstæðisflokkur 25,3%  16 þingmenn
Vinstrihreyfingin – grænt framboð   16,9%  11 þingmenn
Samfylkingin 12,1%  7 þingmenn
Miðflokkurinn  10,9%  7 þingmenn
Framsóknarflokkur   10,7%  8 þingmenn
Viðreisn 6,7% 4 þingmenn
Björt framtíð
1,2%

Alþýðufylkingin 0,2%
Dögun 0,1%
Jöfnunarþingmenn
Píratar  3
Flokkur fólksins  2
Miðflokkurinn
2
Samfylkingin 1
Viðreisn 1
Kjördæmi og þingmenn 2017
Reykjavíkurkjördæmi suður 11 þingmenn
Reykjavíkurkjördæmi norður 11 þingmenn
Suðvesturkjördæmi 13 þingmenn
Norðvesturkjördæmi
8 þingmenn
Norðausturkjördæmi
10 þingmenn
Suðurkjördæmi
10 þingmenn
Þingmenn að loknum alþingiskosningum 28. október 2017
Reykjavíkurkjördæmi suður
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokkur
2. Svandís Svavarsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð
3. Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingin
4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Píratar
5. Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokkur
6. Kolbeinn Óttarsson Proppé Vinstrihreyfingin – grænt framboð
7. Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn
8. Inga Sæland Flokkur fólksins
9. Lilja Alfreðsdóttir Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmenn
10. Þorsteinn Sæmundsson Miðflokkurinn
11. Björn Leví Gunnarsson Píratar
Reykjavíkurkjördæmi norður
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokkur
2. Katrín Jakobsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð
3. Helgi Hrafn Gunnarsson Píratar
4. Helga Vala Helgadóttir Samfylkingin
5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokkur
6. Steinunn Þóra Árnadóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð
7. Þorsteinn Víglundsson Viðreisn
8. Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokkur
9. Andrés Ingi Jónsson Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Jöfnunarþingmenn
10. Ólafur Ísleifsson Flokkur fólksins
11. Halldóra Mogensen Píratar
Suðvesturkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkur
2. Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokkur
3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð
4. Guðmundur Andri Thorsson Samfylkingin
5. Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokkur
6. Gunnar Bragi Sveinsson Miðflokkurinn
7. Þorgerður K. Gunnarsdóttir Viðreisn
8. Jón Þór Ólafsson Píratar
9. Willum Þór Þórsson Framsóknarflokkur
10. Óli Björn Kárason Sjálfstæðisflokkur
11. Ólafur Þór Gunnarsson Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Jöfnunarþingmenn
12. Guðmundur Ingi Kristinsson Flokkur fólksins
13. Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn
Norðvesturkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokkur
2. Ásmundur Einar Daðason Framsóknarflokkur
3. Lilja Rafney Magnúsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð
4. Bergþór Ólason Miðflokkurinn
5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Sjálfstæðisflokkur
6. Guðjón S. Brjánsson Samfylkingin
7. Halla Signý Kristjánsdóttir Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmaður
8. Sigurður Páll Jónsson Miðflokkurinn
Norðausturkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokkur
2. Steingrímur J. Sigfússon Vinstrihreyfingin – grænt framboð
3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Miðflokkurinn
4. Þórunn Egilsdóttir Framsóknarflokkur
5. Logi Einarsson Samfylkingin
6. Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokkur
7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð
8. Anna Kolbrún Árnadóttir Miðflokkurinn
9. Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmaður
10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Samfylkingin
Suðurkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Páll Magnússon Sjálfstæðisflokkur
2. Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokkur
3. Birgir Þórarinsson Miðflokkurinn
4. Ásmundur Friðriksson Sjálfstæðisflokkur
5. Ari Trausti Guðmundsson Vinstrihreyfingin – grænt framboð
6. Oddný G. Harðardóttir Samfylkingin
7. Silja Dögg Gunnarsdóttir Framsóknarflokkur
8. Karl Gauti Hjaltason Flokkur fólksins
9. Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokkur
Jöfnunarþingmaður
10. Smári McCarthy Píratar