Árni Þór Sigurðsson: þingskjöl

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. 679 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu
  2. 701 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (vernd mikilvægra grunnvirkja)
  3. 702 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (greiðsludráttur í viðskiptum)
  4. 703 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna)
  5. 704 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur)
  6. 705 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (útboðslýsing verðbréfa)
  7. 706 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lykilupplýsingar fyrir fjárfesta)
  8. 751 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar)
  9. 795 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (ótímabundin fjármögnun)
  10. 1035 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs
  11. 1105 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismerki ESB)
  12. 1157 nefndarálit utanríkismálanefndar, Norðurlandasamningur um almannatryggingar
  13. 1158 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur)
  14. 1184 nefndarálit utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016
  15. 1186 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (merkingar á orkutengdum vörum)
  16. 1187 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (geymsla koltvísýrings í jörðu)
  17. 1198 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (kostnaður vegna lánasamninga)
  18. 1252 breytingartillaga, sveitarstjórnarlög (rafrænar íbúakosningar og rafrænar kjörskrár)

140. þing, 2011–2012

  1. 358 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu
  2. 359 breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar, viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu
  3. 795 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (rafrænar undirskriftir)
  4. 796 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi á vinnustöðum, jafnrétti kynjanna)
  5. 942 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun
  6. 1206 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (eftirlit með endurskoðendum)
  7. 1207 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (myndun og meðhöndlun úrgangs)
  8. 1208 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup)
  9. 1215 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (mengun af völdum skipa)
  10. 1216 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (bótaábyrgð slysa við farþegaflutninga á sjó)
  11. 1239 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012
  12. 1243 nefndarálit, samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA)
  13. 1269 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (gæði andrúmslofts)
  14. 1270 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (kröfur um visthönnun)
  15. 1271 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands
  16. 1275 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.
  17. 1279 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (eiginfjárkröfur og starfsmannastefna fjármálafyrirtækja)
  18. 1280 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.
  19. 1285 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  20. 1295 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun)
  21. 1296 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (jafnrétti kynja)
  22. 1347 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012
  23. 1360 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lánshæfismatsfyrirtæki)
  24. 1404 breytingartillaga, tollalög (breyting ýmissa ákvæða)

139. þing, 2010–2011

  1. 496 nefndarálit utanríkismálanefndar, Evrópska efnahagssvæðið (greiðslur í Þróunarsjóð EFTA)
  2. 962 nefndarálit utanríkismálanefndar, gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga
  3. 973 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
  4. 975 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
  5. 982 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (reikningsskilastaðlar)
  6. 983 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (rafræn greiðslumiðlun)
  7. 984 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum)
  8. 985 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (verndun grunnvatns)
  9. 986 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (reikningsskilastaðlar)
  10. 987 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (upplýsingar við samruna og skiptingu hlutafélaga)
  11. 988 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (grunngerð fyrir landupplýsingar)
  12. 989 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
  13. 1094 nefndarálit utanríkismálanefndar, stefna Íslands í málefnum norðurslóða
  14. 1096 breytingartillaga utanríkismálanefndar, stefna Íslands í málefnum norðurslóða
  15. 1282 nefndarálit utanríkismálanefndar, rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003
  16. 1283 breytingartillaga utanríkismálanefndar, rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003
  17. 1390 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
  18. 1391 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús
  19. 1392 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu
  20. 1393 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu
  21. 1394 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu
  22. 1485 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.
  23. 1488 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011
  24. 1489 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum
  25. 1490 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
  26. 1491 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011
  27. 1492 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta)
  28. 1493 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta og fjármagnsflutningar)
  29. 1494 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfisvernd)
  30. 1495 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
  31. 1496 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
  32. 1524 nefndarálit utanríkismálanefndar, vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum
  33. 1525 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  34. 1526 nefndarálit utanríkismálanefndar, efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda
  35. 1527 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt
  36. 1528 nefndarálit utanríkismálanefndar, athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands
  37. 1532 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum
  38. 1533 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
  39. 1534 breytingartillaga utanríkismálanefndar, fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
  40. 1535 nefndarálit utanríkismálanefndar, samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna
  41. 1538 nál. með brtt. meirihluta utanríkismálanefndar, stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
  42. 1671 nefndarálit utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014
  43. 1678 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008 (flutningastarfsemi)
  44. 1824 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland
  45. 1825 breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar, mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland
  46. 1826 nál. með frávt. meirihluta utanríkismálanefndar, friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja

138. þing, 2009–2010

  1. 797 nefndarálit utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (heildarlög)
  2. 798 breytingartillaga utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (heildarlög)
  3. 862 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning (þjónustuviðskipti)
  4. 863 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (aukning eignarhlutdeildar í fjármálageiranum)
  5. 994 framhaldsnefndarálit utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (heildarlög)
  6. 995 breytingartillaga utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (heildarlög)
  7. 1001 nefndarálit utanríkismálanefndar, árlegur vestnorrænn dagur
  8. 1002 nefndarálit utanríkismálanefndar, skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs
  9. 1003 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi
  10. 1004 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum
  11. 1005 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum
  12. 1092 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010
  13. 1094 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010
  14. 1113 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn
  15. 1179 nál. með brtt. allsherjarnefndar, happdrætti (hert auglýsingabann)
  16. 1196 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (rafhlöður og rafgeymar)
  17. 1197 nál. með brtt. allsherjarnefndar, gjaldþrotaskipti o.fl. (réttarstaða skuldara)
  18. 1204 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, varnarmálalög (afnám Varnarmálastofnunar)
  19. 1205 breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar, varnarmálalög (afnám Varnarmálastofnunar)
  20. 1371 breytingartillaga, varnarmálalög (afnám Varnarmálastofnunar)
  21. 1442 nefndarálit utanríkismálanefndar, árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna
  22. 1445 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu

137. þing, 2009

  1. 249 nál. með brtt. meirihluta utanríkismálanefndar, aðildarumsókn að Evrópusambandinu
  2. 250 nál. með rökst. meirihluta utanríkismálanefndar, undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu

136. þing, 2008–2009

  1. 526 nefndarálit minnihluta utanríkismálanefndar, viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu
  2. 624 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (afnám laganna)
  3. 649 frhnál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (afnám laganna)
  4. 665 nefndarálit meirihluta efnahags- og skattanefndar, skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl. (útgreiðsla séreignarsparnaðar)
  5. 666 breytingartillaga meirihluta efnahags- og skattanefndar, skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl. (útgreiðsla séreignarsparnaðar)
  6. 704 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi)
  7. 707 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi)
  8. 708 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  9. 765 nál. með brtt. meirihluta utanríkismálanefndar, rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál

135. þing, 2007–2008

  1. 357 breytingartillaga, fjárlög 2008
  2. 464 breytingartillaga, fjárlög 2008
  3. 1120 nefndarálit minnihluta samgöngunefndar, stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.
  4. 1121 breytingartillaga, viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010 (flýting framkvæmda)
  5. 1128 breytingartillaga, framhaldsskólar (heildarlög)

Meðflutningsmaður

143. þing, 2013–2014

  1. 256 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur)
  2. 257 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
  3. 344 nefndarálit utanríkismálanefndar, samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða
  4. 345 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (frjálsir fjármagnsflutningar, EES-reglur)
  5. 346 nefndarálit utanríkismálanefndar, samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda
  6. 347 nefndarálit utanríkismálanefndar, samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum
  7. 469 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur Íslands og Kína
  8. 659 nefndarálit utanríkismálanefndar, stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara
  9. 747 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu (breyting ýmissa laga, EES-reglur)
  10. 1006 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi)
  11. 1099 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (öryggi líffæra til ígræðslu)
  12. 1100 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni, EES-reglur)
  13. 1101 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lyfjagát, EES-reglur)
  14. 1148 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (byggingarvörur)

141. þing, 2012–2013

  1. 171 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, sjúkratryggingar og lyfjalög (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun)
  2. 251 nefndarálit velferðarnefndar, skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur)
  3. 263 nefndarálit velferðarnefndar, barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn)
  4. 584 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, lækningatæki (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur)
  5. 677 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, sjúkratryggingar (samningar sjúkratryggingastofnunar)
  6. 735 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara (hækkun gjalds)
  7. 813 nál. með brtt. velferðarnefndar, almannatryggingar (frítekjumark)
  8. 817 nál. með brtt. velferðarnefndar, atvinnuleysistryggingar (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks o.fl.)
  9. 821 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, barnalög (frestun gildistöku o.fl.)
  10. 891 nál. með brtt. velferðarnefndar, málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun
  11. 896 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur)
  12. 1010 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur)
  13. 1011 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.)
  14. 1011 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, bókhald (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur)
  15. 1012 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, bókhald (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur)
  16. 1013 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.)
  17. 1060 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, neytendalán (heildarlög, EES-reglur)
  18. 1061 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, neytendalán (heildarlög, EES-reglur)
  19. 1135 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga)
  20. 1151 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, virðisaukaskattur (gagnaver, EES-reglur)
  21. 1160 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur)
  22. 1161 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur)
  23. 1185 breytingartillaga utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016
  24. 1215 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, opinber innkaup (meðferð kærumála, EES-reglur)
  25. 1218 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, fjölmiðlar (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur)
  26. 1233 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, neytendalán (heildarlög, EES-reglur)
  27. 1276 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, gjaldeyrismál (rýmkun heimilda o.fl.)
  28. 1278 breytingartillaga, stjórnarskipunarlög (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá)
  29. 1288 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins
  30. 1289 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum)
  31. 1290 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka
  32. 1292 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, bætt skattskil
  33. 1297 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur)
  34. 1331 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, tekjuskattur (vaxtabætur vegna lánsveða)

140. þing, 2011–2012

  1. 271 nefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, fjáraukalög 2011
  2. 272 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjáraukalög 2011
  3. 273 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjáraukalög 2011
  4. 274 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjáraukalög 2011
  5. 275 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjáraukalög 2011
  6. 390 nefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  7. 391 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  8. 392 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  9. 393 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  10. 394 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  11. 466 nefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  12. 467 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  13. 468 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  14. 473 breytingartillaga fjárlaganefndar, fjárlög 2012
  15. 501 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
  16. 512 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fjársýsluskattur (heildarlög)
  17. 513 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fjársýsluskattur (heildarlög)
  18. 514 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
  19. 515 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
  20. 557 nál. með brtt. meirihluta atvinnuveganefndar, tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma laganna)
  21. 568 breytingartillaga, staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar)
  22. 1094 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur)
  23. 1095 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn (félagslegt öryggi)
  24. 1096 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni)
  25. 1222 nefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, lokafjárlög 2010
  26. 1361 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda)
  27. 1362 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (opinber eftirlits- og viðurlagakerfi fyrir endurskoðendur)
  28. 1363 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (vátrygginga- og endurtryggingafyrirtæki)
  29. 1399 nefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði
  30. 1470 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi
  31. 1471 nefndarálit allsherjar- og menntamálanefndar, viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (reglugerðarheimild fagráðherra)
  32. 1472 nefndarálit allsherjar- og menntamálanefndar, dómstólar (aðstoðarmenn dómara)
  33. 1475 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd)
  34. 1479 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, heiðurslaun listamanna (heildarlög)

139. þing, 2010–2011

  1. 69 nál. með brtt. félags- og tryggingamálanefndar, greiðsluaðlögun einstaklinga (tímabundin frestun greiðslna)
  2. 413 nefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  3. 414 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  4. 415 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  5. 416 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  6. 492 frhnál. með brtt. umhverfisnefndar, mannvirki (heildarlög)
  7. 515 framhaldsnefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  8. 516 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  9. 517 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  10. 518 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  11. 519 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  12. 520 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  13. 522 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  14. 523 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  15. 529 breytingartillaga, fjárlög 2011
  16. 530 breytingartillaga, fjárlög 2011
  17. 531 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, fjárlög 2011
  18. 768 nál. með brtt. meirihluta fjárlaganefndar, samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins (heildarlög)
  19. 793 framhaldsnefndarálit meirihluta viðskiptanefndar, samkeppnislög (aukið aðhald og eftirlit)
  20. 1028 nefndarálit meirihluta allsherjarnefndar, skipun stjórnlagaráðs
  21. 1029 breytingartillaga meirihluta allsherjarnefndar, skipun stjórnlagaráðs
  22. 1095 framhaldsnefndarálit meirihluta félags- og tryggingamálanefndar, húsnæðismál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs)
  23. 1139 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur (sjúkdómatryggingar)
  24. 1385 nál. með brtt. samgöngunefndar, göngubrú yfir Markarfljót
  25. 1408 nefndarálit meirihluta allsherjarnefndar, þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra)
  26. 1763 frhnál. með brtt. meirihluta efnahags- og skattanefndar, ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
  27. 1795 breytingartillaga þingskapanefndar, þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)
  28. 1905 breytingartillaga, Stjórnarráð Íslands (heildarlög)
  29. 1932 breytingartillaga, staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar)
  30. 1972 framhaldsnefndarálit samgöngunefndar, sveitarstjórnarlög (heildarlög)
  31. 1993 breytingartillaga samgöngunefndar, sveitarstjórnarlög (heildarlög)

138. þing, 2009–2010

  1. 358 nál. með brtt. viðskiptanefndar, aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur)
  2. 376 nál. með brtt. félags- og tryggingamálanefndar, eftirlaun til aldraðra (afnám umsjónarnefndar)
  3. 413 nefndarálit allsherjarnefndar, meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara)
  4. 441 nefndarálit meirihluta félags- og tryggingamálanefndar, almannatryggingar o.fl. (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs)
  5. 442 breytingartillaga meirihluta félags- og tryggingamálanefndar, almannatryggingar o.fl. (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs)
  6. 443 nefndarálit meirihluta félags- og tryggingamálanefndar, atvinnuleysistryggingar o.fl. (aukið eftirlit og þrengri reglur)
  7. 444 breytingartillaga meirihluta félags- og tryggingamálanefndar, atvinnuleysistryggingar o.fl. (aukið eftirlit og þrengri reglur)
  8. 469 nefndarálit viðskiptanefndar, greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir)
  9. 470 breytingartillaga viðskiptanefndar, greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir)
  10. 491 nefndarálit samgöngunefndar, fjarskipti (lækkun jöfnunargjalds og EES-reglur um reiki)
  11. 492 nefndarálit samgöngunefndar, áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundaskipa)
  12. 493 nál. með brtt. samgöngunefndar, Siglingastofnun Íslands (gjaldtökuheimild og sala sérhæfðrar þjónustu)
  13. 494 nál. með brtt. samgöngunefndar, vitamál (hækkun gjalds)
  14. 509 framhaldsnefndarálit meirihluta viðskiptanefndar, greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir)
  15. 542 nál. með brtt. samgöngunefndar, samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar
  16. 595 nefndarálit meirihluta iðnaðarnefndar, breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl. (fyrirframgreiðslur tekjuskatts)
  17. 749 nefndarálit viðskiptanefndar, endurskoðendur (starfsábyrgðartrygging)
  18. 773 nefndarálit allsherjarnefndar, staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (lækkun framlaga)
  19. 784 nál. með brtt. allsherjarnefndar, veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum)
  20. 1095 nefndarálit meirihluta viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (hertar reglur)
  21. 1096 breytingartillaga meirihluta viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (hertar reglur)
  22. 1112 breytingartillaga allsherjarnefndar, dómstólar (reglur um skipun dómara)
  23. 1115 nefndarálit allsherjarnefndar, embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála (verksvið embættisins)
  24. 1117 nefndarálit allsherjarnefndar, framkvæmdarvald ríkisins í héraði (tímabundin setning í sýslumannsembætti)
  25. 1153 nál. með brtt. meirihluta viðskiptanefndar, heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi (uppgjör á eignum og skuldum gömlu bankanna)
  26. 1156 frhnál. með brtt. meirihluta viðskiptanefndar, vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur)
  27. 1208 nefndarálit meirihluta allsherjarnefndar, stjórnlagaþing (heildarlög)
  28. 1209 breytingartillaga meirihluta allsherjarnefndar, stjórnlagaþing (heildarlög)
  29. 1211 nál. með brtt. meirihluta umhverfisnefndar, erfðabreyttar lífverur (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings)
  30. 1215 nefndarálit meirihluta allsherjarnefndar, hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl. (ein hjúskaparlög)
  31. 1263 frhnál. með brtt. meirihluta viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (hertar reglur)
  32. 1292 nefndarálit meirihluta allsherjarnefndar, framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (heildarlög)
  33. 1293 breytingartillaga meirihluta allsherjarnefndar, framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (heildarlög)
  34. 1296 breytingartillaga allsherjarnefndar, stjórnlagaþing (heildarlög)
  35. 1301 breytingartillaga meirihluta allsherjarnefndar, stjórnlagaþing (heildarlög)
  36. 1317 nál. með brtt. allsherjarnefndar, aðför og gjaldþrotaskipti (árangurslaust fjárnám)
  37. 1318 nefndarálit allsherjarnefndar, sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands
  38. 1319 breytingartillaga allsherjarnefndar, sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands
  39. 1329 nál. með brtt. allsherjarnefndar, afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi
  40. 1331 nál. með brtt. meirihluta allsherjarnefndar, Stjórnarráð Íslands (siðareglur)
  41. 1354 framhaldsnefndarálit allsherjarnefndar, stjórnlagaþing (heildarlög)
  42. 1355 breytingartillaga allsherjarnefndar, stjórnlagaþing (heildarlög)
  43. 1356 breytingartillaga, Stjórnarráð Íslands (siðareglur)
  44. 1443 nál. með brtt. iðnaðarnefndar, áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands
  45. 1444 nál. með brtt. meirihluta iðnaðarnefndar, iðnaðarmálagjald (ráðstöfun gjaldsins 2010 og afnám þess)
  46. 1446 nál. með brtt. meirihluta allsherjarnefndar, Stjórnarráð Íslands (sameining ráðuneyta)
  47. 1447 nál. með brtt. allsherjarnefndar, fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.)
  48. 1483 breytingartillaga allsherjarnefndar, fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.)
  49. 1497 nál. með brtt. meirihluta iðnaðarnefndar, stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013

137. þing, 2009

  1. 184 nál. með brtt. menntamálanefndar, Lánasjóður íslenskra námsmanna (afnám skilyrðis um ábyrgðarmenn)
  2. 254 nál. með brtt. menntamálanefndar, Ríkisútvarpið ohf. (gjalddagar útvarpsgjalds)
  3. 317 nefndarálit meirihluta menntamálanefndar, framhaldsskólar (innheimta efnisgjalds)
  4. 335 nefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (Icesave-samningar)
  5. 336 breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar, ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (Icesave-samningar)
  6. 348 framhaldsnefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (Icesave-samningar)
  7. 349 breytingartillaga, ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (Icesave-samningar)

136. þing, 2008–2009

  1. 187 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, stimpilgjald (undanþága gjalds vegna skuldbreytingar lána)
  2. 188 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, stimpilgjald (undanþága gjalds vegna skuldbreytingar lána)
  3. 192 nál. með brtt. félags- og tryggingamálanefndar, greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga (greiðslujöfnunarvísitala)
  4. 245 nál. með brtt. samgöngunefndar, niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála
  5. 374 nál. með brtt. viðskiptanefndar, vextir og verðtrygging (lækkun dráttarvaxta)
  6. 378 nál. með brtt. umhverfisnefndar, dýravernd (hlutverk tilraunadýranefndar og gjaldtökuheimild)
  7. 380 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, kjararáð (launalækkun alþingismanna og ráðherra)
  8. 421 breytingartillaga, virðisaukaskattur, vörugjald o.fl. (framlenging ákvæða um lækkun gjalda af vistvænum ökutækjum)
  9. 423 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.)
  10. 527 nefndarálit samgöngunefndar, tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald (lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds)
  11. 581 nefndarálit samgöngunefndar, loftferðir (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.)
  12. 586 frhnál. með brtt. samgöngunefndar, tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald (lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds)
  13. 637 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, virðisaukaskattur (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað)
  14. 638 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, virðisaukaskattur (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað)
  15. 677 framhaldsnefndarálit meirihluta efnahags- og skattanefndar, skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl. (útgreiðsla séreignarsparnaðar)
  16. 710 nál. með brtt. allsherjarnefndar, gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun)
  17. 741 nefndarálit allsherjarnefndar, kosningar til Alþingis (frestir, mörk kjördæma o.fl.)
  18. 750 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (greiðsludreifing aðflutningsgjalda)
  19. 751 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (greiðsludreifing aðflutningsgjalda)
  20. 760 nefndarálit allsherjarnefndar, embætti sérstaks saksóknara (rýmri rannsóknarheimildir)
  21. 762 breytingartillaga allsherjarnefndar, embætti sérstaks saksóknara (rýmri rannsóknarheimildir)
  22. 789 nál. með brtt. samgöngunefndar, Bjargráðasjóður (heildarlög)
  23. 790 frhnál. með brtt. allsherjarnefndar, gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun)
  24. 798 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur (hærri vaxtabætur 2009)
  25. 804 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti)
  26. 875 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og skattanefndar, tollalög og gjaldeyrismál (útflutningsviðskipti í erlendum gjaldmiðli)
  27. 885 nefndarálit meirihluta allsherjarnefndar, almenn hegningarlög (bann við kaupum á vændi)
  28. 886 breytingartillaga meirihluta allsherjarnefndar, almenn hegningarlög (bann við kaupum á vændi)
  29. 903 nál. með brtt., endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja (stofnun hlutafélags, heildarlög)
  30. 922 frhnál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti)
  31. 924 nefndarálit allsherjarnefndar, þjóðgarðurinn á Þingvöllum (undanþága frá lögum um frístundabyggð)

135. þing, 2007–2008

  1. 350 breytingartillaga, fjárlög 2008
  2. 421 nefndarálit samgöngunefndar, fjarskipti (hækkun jöfnunargjalds)
  3. 462 nefndarálit umhverfisnefndar, úrvinnslugjald (frestun og fjárhæð gjalds)
  4. 468 breytingartillaga, fjárlög 2008
  5. 476 breytingartillaga, fjárlög 2008
  6. 501 breytingartillaga, almannatryggingar o.fl. (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu)
  7. 651 nefndarálit umhverfisnefndar, varðveisla Hólavallagarðs
  8. 762 nál. með brtt. samgöngunefndar, samgönguáætlun
  9. 928 nál. með brtt. samgöngunefndar, áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa)
  10. 1026 nefndarálit umhverfisnefndar, vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (hækkun gjalds fyrir veiðikort)
  11. 1081 nefndarálit umhverfisnefndar, efni og efnablöndur (EES-reglur)
  12. 1082 breytingartillaga umhverfisnefndar, efni og efnablöndur (EES-reglur)
  13. 1123 nefndarálit samgöngunefndar, Landeyjahöfn (heildarlög)
  14. 1124 nefndarálit samgöngunefndar, umferðarlög (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja)
  15. 1125 breytingartillaga samgöngunefndar, umferðarlög (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja)
  16. 1126 nál. með brtt. samgöngunefndar, viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010 (flýting framkvæmda)
  17. 1137 nál. með brtt. umhverfisnefndar, Veðurstofa Íslands (heildarlög)
  18. 1155 nefndarálit umhverfisnefndar, meðhöndlun úrgangs (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur)
  19. 1156 breytingartillaga umhverfisnefndar, meðhöndlun úrgangs (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur)
  20. 1213 breytingartillaga, grunnskólar (heildarlög)
  21. 1214 breytingartillaga, leikskólar (heildarlög)
  22. 1321 nefndarálit samgöngunefndar, fjarskipti (EES-reglur)
  23. 1322 nefndarálit samgöngunefndar, Póst- og fjarskiptastofnun (eftirlitsúrræði og málskot)
  24. 1323 breytingartillaga samgöngunefndar, Póst- og fjarskiptastofnun (eftirlitsúrræði og málskot)
  25. 1343 framhaldsnefndarálit samgöngunefndar, fjarskipti (EES-reglur)